fbpx
Miðvikudagur 28.ágúst 2024
Fréttir

Yfir þúsund innanlandssmit í gær

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 17. janúar 2022 11:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alls voru 1.080 greind með Covid-19 innanlands í gær og voru 54% í sóttkví við greiningu. 114 greindust á landamærunum.

Yfir fjögur þúsund sýni voru tekin.

Núna eru 21.708 í sóttkví eða einangrun. 783 hafa nú smitast oftar einu sinni af veirunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Eigendur jöklaskoðunarfyrirtækisins fjarlægja upplýsingar um sig – Segjast ekki bera ábyrgð á slysum né dauða

Eigendur jöklaskoðunarfyrirtækisins fjarlægja upplýsingar um sig – Segjast ekki bera ábyrgð á slysum né dauða
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

ELKO verður aðalstyrktaraðili nýrrar Fortnite-deildar Rafíþróttasambands Íslands

ELKO verður aðalstyrktaraðili nýrrar Fortnite-deildar Rafíþróttasambands Íslands
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Meintur gerandi á Neskaupstað óreglumaður – Bæjarbúar höfðu áhyggjur af ástandi hans

Meintur gerandi á Neskaupstað óreglumaður – Bæjarbúar höfðu áhyggjur af ástandi hans
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Notuðu kaffivél til kókaíninnflutnings – „En ég er ekkert að ljúga að þér bróðir minn“

Notuðu kaffivél til kókaíninnflutnings – „En ég er ekkert að ljúga að þér bróðir minn“
Fréttir
Í gær

Segir breyttar ferðavenjur losa um umferðarhnúta – „Að setjast aldrei aftur í bíl er hugsun sem flestir Íslendingar eiga erfitt með“

Segir breyttar ferðavenjur losa um umferðarhnúta – „Að setjast aldrei aftur í bíl er hugsun sem flestir Íslendingar eiga erfitt með“
Fréttir
Í gær

Björgunaraðgerðum við Breiðamerkurjökul lokið – Misvísandi upplýsingar ferðaþjónustufyrirtækisins um fjölda ferðamannanna

Björgunaraðgerðum við Breiðamerkurjökul lokið – Misvísandi upplýsingar ferðaþjónustufyrirtækisins um fjölda ferðamannanna