fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
Fréttir

Teitur hlaut dóm fyrir skattsvik – Þarf að greiða 15,2 milljón króna sekt til ríkissjóðs

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 13. janúar 2022 23:15

Teitur Guðmundsson, læknir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Teitur Guðmundsson, læknir og framkvæmdastjóri Heilsuverndar, hlaut í dag fjögurra mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir skattsvik. Héraðsdómur Reykjaness kvað upp dóm í málinu í dag. Vísir greindi fyrst frá.

Auk skilorðsbunda fangelsisdómsins var Teiti gert að greiða 15,2 milljón króna sekt í ríkissjóð innan fjögurra vikna frá birtingu dómsins ella sæta fangelsi í 240 daga. Þá var honum gert að greiða 940 þúsund króna málsvarnarlaun verjanda síns Vilhjálms H. Vilhjálmssonar.

Teitur var sakfelldur fyrir meiri háttar skattalagabrot fyrir að hafa ekki staðið skil á virðisaukaskatti við rekstur einkahlutafélags Sítrus ehf. á um tveggja ára tímabili 2013 til 2015 né staðið skil á virðisaukaskattsskýrslum. Þá var hann einnig sakfelldur fyrir meiri háttar brot á bókhaldslögum.

Héraðsdómari sagði að líta yrði til þess að brotin væru umfangsmikil ásetningsbrot.

Í dóminum kemur fram að málsmeðferð hafi dregist töluvert hjá skattrannsóknarstjóra en ákæra var ekki gefin út fyrr en þremur og hálfu ári eftir

Dómur Héraðsdóms Reykjaness

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Geðvernd og SÍBS áfram í pattstöðu út af Reykjalundi – Rúmlega hálfrar aldar gamall samningur ódrepandi enn þann dag í dag

Geðvernd og SÍBS áfram í pattstöðu út af Reykjalundi – Rúmlega hálfrar aldar gamall samningur ódrepandi enn þann dag í dag
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sýður upp úr hjá Sósíalistum: Segist hafa upplifað útskúfun fyrir að segja sannleikann „um ofríki, andlegt ofbeldi og trúnaðarbrot Gunnars Smára“

Sýður upp úr hjá Sósíalistum: Segist hafa upplifað útskúfun fyrir að segja sannleikann „um ofríki, andlegt ofbeldi og trúnaðarbrot Gunnars Smára“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Manndrápsmálið: Gæsluvarðhalds krafist – Búið að leiða einn fyrir dómara

Manndrápsmálið: Gæsluvarðhalds krafist – Búið að leiða einn fyrir dómara
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Manndrápsmálið: Þrír lausir úr haldi lögreglu

Manndrápsmálið: Þrír lausir úr haldi lögreglu
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingar steinhissa á Trump: „Þetta á eftir að enda með einhverjum ferlegum ósköpum“

Íslendingar steinhissa á Trump: „Þetta á eftir að enda með einhverjum ferlegum ósköpum“
Fréttir
Í gær

Jóhanna og Steinunn misstu syni sína unga – Hvernig er hægt að lifa með brostið hjarta?

Jóhanna og Steinunn misstu syni sína unga – Hvernig er hægt að lifa með brostið hjarta?
Fréttir
Í gær

Manndrápsmálið: Sjötti handtekinn eftir eftirför – Konu leitað

Manndrápsmálið: Sjötti handtekinn eftir eftirför – Konu leitað
Fréttir
Í gær

Fimm aðilar í haldi lögreglu vegna andláts manns

Fimm aðilar í haldi lögreglu vegna andláts manns
Fréttir
Í gær

Nauðsynlegt að koma á eðlilegri samskiptum við Rússland þó að samskiptin verði ekki góð lengi

Nauðsynlegt að koma á eðlilegri samskiptum við Rússland þó að samskiptin verði ekki góð lengi