fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Eyjan

Forseti Evrópuþingsins lést í nótt

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 11. janúar 2022 04:05

David Sassoli. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Sassoli, forseti Evrópuþingsins, lést í nótt á sjúkrahúsi á Ítalíu. Hann var félagi í ítalska jafnaðarmannaflokknum Partito Democratico.

Talsmaður þingsins, Roberto Cuillo, skýrði frá andlátinu á Twitter fyrir stundu.

Sassoli var lagður inn á sjúkrahús á Ítalíu 26. desember vegna alvarlegra veikinda tengdum ónæmiskerfi líkamans. Hann lá einnig á sjúkrahúsi í september en þá var hann með lungnabólgu og hann var aftur frá vegna veikinda í október.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Þorsteinn Pálsson leiðréttir Össur: Nei, Össur, það er ekki Viðreisn heldur Samfylkingin sem hallar sér til hægri

Þorsteinn Pálsson leiðréttir Össur: Nei, Össur, það er ekki Viðreisn heldur Samfylkingin sem hallar sér til hægri
Eyjan
Í gær

Segir fund með Grindvíkingum sláandi – „Það er orðið svo þreytt að segja að hugur manns sé hjá þeim“

Segir fund með Grindvíkingum sláandi – „Það er orðið svo þreytt að segja að hugur manns sé hjá þeim“