fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
Fréttir

Hamborgarafabrikkunum á Höfðatorgi og Kringlunni lokað

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 5. janúar 2022 13:07

Jóhannes Gleðipinna, sem reka Hamborgarafabrikkuna - Fréttablaðið/Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hamborgarafabrikkurnar á Höfðatorgi og í Kringlunni eru nú lokaðar vegna sóttkvíar starfsfólks.

Þetta kemur fram í færslu sem Íslenska Hamborgarafabrikkan birti á Facebook-síðu sinni. „Kæru viðskiptavinir. Hamborgarafabrikkurnar á Höfðatorgi og í Kringlunni eru lokaðar vegna sóttkvíar starfsfólks. Við opnum aftur um leið og við getum,“ segir í færslunni.

Þá sendir veitingastaðurinn að lokum skilaboð til landsmanna. „Sýnum ábyrgð og gerum þetta saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Holding skiptir um félag
Willian að snúa aftur
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Stefán Einar fékk nóg og lét Ólaf heyra það: „Hvaða tilgangi á þessi skítapilla að þjóna?“

Stefán Einar fékk nóg og lét Ólaf heyra það: „Hvaða tilgangi á þessi skítapilla að þjóna?“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ragnar Þór stingur upp á leið til að binda endi á verkföllin….sums staðar

Ragnar Þór stingur upp á leið til að binda endi á verkföllin….sums staðar
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Sögð hafa stolið af Sjúkratryggingum Íslands í ellefu ár – Móðir og tveir synir hennar fyrir dóm

Sögð hafa stolið af Sjúkratryggingum Íslands í ellefu ár – Móðir og tveir synir hennar fyrir dóm
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Fimm Íslendingum verður vísað frá Bandaríkjunum

Fimm Íslendingum verður vísað frá Bandaríkjunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mildi að ekki fór enn verr eftir að klakastykki stórskemmdi vinnubíl í Grafarvogi – Myndir

Mildi að ekki fór enn verr eftir að klakastykki stórskemmdi vinnubíl í Grafarvogi – Myndir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á því að hafa fengið barnabætur

Furðar sig á því að hafa fengið barnabætur