fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
Fréttir

Meiðyrðamáli Ingólfs gegn Sindra frestað

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 5. janúar 2022 12:06

Ingólfur Þórarinsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta meiðyrðamál tónlistarmannsins Ingólfs Þórarinssonar, sem er hvað þekktastur sem Ingó veðurguð, átti að vera tekið fyrir í héraðsdómi næstkomandi föstudag en því hefur verið frestað vegna sóttkvíar lögmanns í málinu.

Málið er höfðað gegn Sindra Þór Hilmari-Sigríðarsyni, markaðsstjóra hjá Tjarnarbíó og aktívista, og er byggt á kröfubréfi sem Vilhjálmur Vilhjálmsson lögmaður sendi í júlí en Vilhjálmur var þá lögmaður Ingólfs.

Auður Björg Jónsdóttir, núverandi lögmaður Ingólfs, segir í samtali við RÚV, sem greindi fyrst frá, að ekki sé búið að þingfesta fleiri stefnur. Sindri var ekki sá eini sem fékk kröfubréf frá Ingólfi, alls voru kröfubréfin 5 og samtals var krafist 14 milljóna íslenskra króna.

Auk Sindra fengu þau Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi og þjálfari, Ólöf Tara Harðardóttir, einkaþjálfari og meðlimur Öfga Kristlín Dís Ingilínardóttir, blaðamaður á Fréttablaðinu og Erla Dóra Magnúsdóttir, blaðamaður á DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Óhugur í Kolbrúnu vegna hugsanlegs samstarfs við Sjálfstæðisflokkinn

Óhugur í Kolbrúnu vegna hugsanlegs samstarfs við Sjálfstæðisflokkinn
Fréttir
Í gær

Einar hefur boðið Sjálfstæðisflokki, Viðreisn og Flokki fólksins til samstarfs

Einar hefur boðið Sjálfstæðisflokki, Viðreisn og Flokki fólksins til samstarfs
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sagður reiða fram hundruð milljóna reglulega til að bjarga Pizzunni frá gjaldþroti

Sagður reiða fram hundruð milljóna reglulega til að bjarga Pizzunni frá gjaldþroti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Færa baráttuna við Bakkavararbræður til Íslands – „Þar sem borgarar hafa séð skaðann sem Guðmundssynirnir geta valdið“

Færa baráttuna við Bakkavararbræður til Íslands – „Þar sem borgarar hafa séð skaðann sem Guðmundssynirnir geta valdið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ævintýralega löng flugferð frá Tenerife til Akureyrar: Enduðu í Glasgow eftir átta tíma flug – Mikið klappað þegar vélin loksins lenti

Ævintýralega löng flugferð frá Tenerife til Akureyrar: Enduðu í Glasgow eftir átta tíma flug – Mikið klappað þegar vélin loksins lenti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Elín: „Ég er þreytt á að finnast ég þurfa að réttlæta og verja starfið mitt”

Elín: „Ég er þreytt á að finnast ég þurfa að réttlæta og verja starfið mitt”
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Svona er Donald Trump sagður ætla að stöðva stríðið í Úkraínu

Svona er Donald Trump sagður ætla að stöðva stríðið í Úkraínu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Staðfesta átta ára fangelsis­vist yfir Mohamad

Staðfesta átta ára fangelsis­vist yfir Mohamad