fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Fréttir

Harmageddon snýr aftur í janúar í hlaðvarpsformi

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 4. janúar 2022 14:30

Harmageddon-bræður fyrir framan höfuðstöðvar Sýn. Myndin er samsett.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þátturinn Harmageddon í umsjón þeirra Frosta Logasonar og Mána Péturssonar snýr aftur núna í janúar. Þetta kemur fram í stuttri tilkynningu á Facebook síðu Harmageddon þáttarins:

Jæja elsku vinir, þá er það frágengið.
Við snúum aftur í janúar. Nú í hlaðvarpi.
Þið getið bókað ykkur í áskrift hér.
Þátturinn verður í boði fyrir áskrifendur, og kostar áskriftin 1.190 kr. mánuðurinn. Hægt er að næla sér í áskrift á heimasíðu þáttarins inni á tal.is. Þar inni kemur jafnframt fram að þátturinn verður í ögn breyttri mynd en áður. Í lýsingunni segir:

Hin kærleiksríki og óumdeildi útvarpsþáttur með Frosta og Mána snýr aftur sem Hlaðvarpsþáttur í áskriftaformi. Harmageddon þættir ásamt auka seríum eins og Enn einn fótboltaþátturinn þar sem Máni ræðir um fótbolta, Spjallað við góða fólkið þar sem farið er yfir hina hliðina á fólkinu sem við köllum góða fólkið og Ósýnilega Fólkið þar sem Frosti ræðir við fólk sem glímir við margþættar áskoranir eins og fíknivanda og heimilisleysi

Von er á fyrsta þættinum á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Miklar breytingar framundan á fréttatímum RÚV

Miklar breytingar framundan á fréttatímum RÚV
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hornfirðingar ósáttir við verslun Nettó á Höfn – „Þetta var ansi sorgleg búðarferð í dag“

Hornfirðingar ósáttir við verslun Nettó á Höfn – „Þetta var ansi sorgleg búðarferð í dag“
Fréttir
Í gær

Lögregla varar við svikum – „Textinn er áhugaverður svo ekki sé meira sagt“

Lögregla varar við svikum – „Textinn er áhugaverður svo ekki sé meira sagt“
Fréttir
Í gær

Pútín lætur reyna á NATÓ við finnsku landamærin

Pútín lætur reyna á NATÓ við finnsku landamærin
Fréttir
Í gær

Guðmundur fær ekki 670 þúsund krónur endurgreiddar sem svindlarar stálu af kreditkorti hans – „Óréttlætið hefur haft betur að mínu mati“

Guðmundur fær ekki 670 þúsund krónur endurgreiddar sem svindlarar stálu af kreditkorti hans – „Óréttlætið hefur haft betur að mínu mati“
Fréttir
Í gær

Íbúar og fyrirtæki í miðborginni hvött til að plokka á laugardag

Íbúar og fyrirtæki í miðborginni hvött til að plokka á laugardag
Fréttir
Í gær

Berfætt kona í kjól hneykslaði við Gljúfrabúa – „Þetta er svo mikil óvirðing gagnvart náttúrunni og öðru fólki“

Berfætt kona í kjól hneykslaði við Gljúfrabúa – „Þetta er svo mikil óvirðing gagnvart náttúrunni og öðru fólki“
Fréttir
Í gær

Svona notuðu svikarar Netflix til að hafa rúmar 300 þúsund krónur af óvarkárum Íslendingi

Svona notuðu svikarar Netflix til að hafa rúmar 300 þúsund krónur af óvarkárum Íslendingi