fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
Fréttir

Fálkaorðan ekki lengur kynjaskipt – „Ég fagna þessari breytingu“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 3. janúar 2022 16:59

Eliza Reid og fálkaorðan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Frá og með nýársdegi 2022 er í fyrsta sinn búið að afnema kynjaskiptingu á orðuböndum fyrir riddarakross og stórriddarakross,“ segir Eliza Reid, forsetafrú, á Facebooksíðu sinni. „Orðan sjálf hefur vissulega verið eins að stærð og lögun fyrir öll þau sem sæmd eru, en hinsvegar hefur alltaf verið gerður greinarmunur á orðuböndum karla og kvenna. Ekki lengur! Á meðfylgjandi mynd má sjá núgildandi útlit fálkaorðunnar fyrir alla orðuhafa. Ég fagna þessari breytingu,“ segir hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Allt stefnir í að Brynjar sé að fá nýja vinnu – Með minni menntun en meiri reynslu

Allt stefnir í að Brynjar sé að fá nýja vinnu – Með minni menntun en meiri reynslu
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sögð hafa stolið af Sjúkratryggingum Íslands í ellefu ár – Móðir og tveir synir hennar fyrir dóm

Sögð hafa stolið af Sjúkratryggingum Íslands í ellefu ár – Móðir og tveir synir hennar fyrir dóm
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna

Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna
Fréttir
Í gær

Senn dregur til tíðinda í kapphlaupinu um „stærsta fjársjóð mannkyns“

Senn dregur til tíðinda í kapphlaupinu um „stærsta fjársjóð mannkyns“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sögð ekki hafa áttað sig á eðli parkets

Sögð ekki hafa áttað sig á eðli parkets
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mildi að ekki fór enn verr eftir að klakastykki stórskemmdi vinnubíl í Grafarvogi – Myndir

Mildi að ekki fór enn verr eftir að klakastykki stórskemmdi vinnubíl í Grafarvogi – Myndir
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sólveig Anna hlessa á nýrri prentarastillingu leikskólanna – Eykur á samviskubitið

Sólveig Anna hlessa á nýrri prentarastillingu leikskólanna – Eykur á samviskubitið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Var íslenska dragdrottningin myrt? – „Það hefur ekkert áunnist í þessari lögreglurannsókn“

Var íslenska dragdrottningin myrt? – „Það hefur ekkert áunnist í þessari lögreglurannsókn“