fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Helgi Sigurðsson ráðinn aðstoðarþjálfari Vals

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 29. desember 2021 18:00

Helgi Sigurðsson. fyrrum þjálfari Fylkis. Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Sigurðsson er nýr aðstoðarþjálfari karlaliðs Vals. Félagið staðfesti þetta á samfélagsmiðlum sínum rétt í þessu.

Helgi á að baki langan og farsælan feril bæði sem leikmaður og þjálfari. Hann lék 62 leiki fyrir íslenska landsliðið og var í lykilhlutverki í liði Valsmanna árið 2007 þegar félagið tryggði sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í 20 ár, en hann var meðal annars valinn leikmaður mótsins.

Hann þjálfaði síðast meistaraflokk ÍBV en lét af störfum í september síðastliðnum eftir tvö ár í starfi. Hann kemur í stað Srdjan Tufegdzic, eða Túfa eins og hann er jafnan kallaður, en hann hætti rétt fyrir jól til að taka við þjálfun sænska liðsins Öster.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Í gær

Henderson verður áfram í Hollandi

Henderson verður áfram í Hollandi
433Sport
Í gær

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“
433Sport
Í gær

U17 ára landsliðið mætir Kára

U17 ára landsliðið mætir Kára
433Sport
Í gær

Sá stjörnu United æfa eina á æfingasvæðinu – ,,Hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri“

Sá stjörnu United æfa eina á æfingasvæðinu – ,,Hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri“