fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
Fréttir

Vopnaður sveðju og byssu í Árbæ

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 28. desember 2021 17:47

mynd/Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið var að gera hjá lögreglunni í dag. Henni barst tilkynning um mann í Árbæ vopnaðan byssu og sveðju. Hann var handtekinn og færður í fangaklefa.

Þá var eitthvað um slagsmál í heimahúsum. Einstaklingur í Hlíðunum handtekinn fyrir að skást í heimahúsi, og lögregla fór í annað hús í miðbænum þar sem tveir aðilar voru að slást og afgreiddi það á vettvangi.

Þá var einstaklingur í múlunum handtekinn fyrir að vera með læti í heimahúsi. Og í Hafnarfirði bárust tilkynningar um Heimilisofbeldi, og mann sem kastaði grjóti í hús.

Auk þess voru tvö dæmi um þjófnað. Annars vegar var klæðnaði stolið úr heimahúsi, og hins vegar þjófnaður úr verslun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hilmar undrast áhyggjur af stöðu Íslands – „Við erum í sæmilegum málum“

Hilmar undrast áhyggjur af stöðu Íslands – „Við erum í sæmilegum málum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Borgaði 5.720 krónur fyrir miðborgarbakkelsi sem smakkaðist ekki sem nýtt – Klassíski blái gúmmíhanskinn gerði útslagið

Borgaði 5.720 krónur fyrir miðborgarbakkelsi sem smakkaðist ekki sem nýtt – Klassíski blái gúmmíhanskinn gerði útslagið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Meintir byggjendur óleyfisíbúðar í Hafnarfirði fá uppreist æru

Meintir byggjendur óleyfisíbúðar í Hafnarfirði fá uppreist æru
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kristinn Rúnar fékk loksins greiningu eftir sjö ára þrautagöngu – „Líkaminn var bókstaflega að öskra á hjálp“

Kristinn Rúnar fékk loksins greiningu eftir sjö ára þrautagöngu – „Líkaminn var bókstaflega að öskra á hjálp“