fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Pressan

Ný kenning bendir til að líf þrífist á Venus

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 26. desember 2021 22:00

Venus. Mynd:NASA/JPL

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn telja hugsanlegt að líf sé að finna á Venus. Þessi systurpláneta jarðarinnar er í 47 milljóna kílómetra fjarlægð frá jörðinni okkar. Í efri lögum gufuhvolfs hennar er ammoníak.

Vísindamenn hafa lengi velt því fyrir sér af hverju blanda af vetni og köfnunarefni er í gufuhvolfinu en það uppgötvaðist á áttunda áratug síðustu aldar. Nú gætu þeir verið búnir að finna svarið.

Hér á jörðinni verður ammoníak til sem afgangsefni frá lífverum sem lifa í vatni og sjó. Því telja sumir vísindamenn að hugsanlega sé einhver lífsform að finna á Venusi.

Það voru vísindamenn við Cardiff University, MIT og Cambridge University sem rannsökuðu hvort líf gæti hugsanlega þrifist á plánetunni.

Áður var talið að ekkert líf gæti þrifist á Venus því þar er gríðarlega heitt og mikil sýra í loftinu. Eina möguleikinn á lífi væri að örverur væru í gufuhvolfinu.

Eftir að hafa beint sjónum sínum að ammoníakinu í efri lögum gufuhvolfsins settu vísindamennirnir fram ákveðna kenningu. Hún gengur út á að ammoníakið hafi tæknilega séð hrundið af stað ákveðnum efnaviðbrögðum sem lækka sýrugildið í skýjunum niður í núll, sem er samt sem áður mjög hátt gildi. Ef það er núll þá gæti líf þrifist. The Independent skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Afhjúpa sannleikann um hvernig Trump reiknaði út tollana og það hefur ekkert að gera með raunverulega tolla annarra þjóða

Afhjúpa sannleikann um hvernig Trump reiknaði út tollana og það hefur ekkert að gera með raunverulega tolla annarra þjóða
Pressan
Í gær

Fékk áfall þegar hún sá hvað eins árs sonur hennar var að borða – „Þegar sonur þinn borðar pabba þinn“

Fékk áfall þegar hún sá hvað eins árs sonur hennar var að borða – „Þegar sonur þinn borðar pabba þinn“
Pressan
Fyrir 2 dögum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gómaði Teslu-skemmdarvarg og lét hann heyra það – Sjáðu myndbandið

Gómaði Teslu-skemmdarvarg og lét hann heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varpa upp skýrari mynd af arkitekt dauðans – „Við kölluðum hann „Elsku Rex““

Varpa upp skýrari mynd af arkitekt dauðans – „Við kölluðum hann „Elsku Rex““
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift