fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
Fréttir

Willum um lekann: „Ég hef ekki hugmynd“

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 21. desember 2021 15:45

Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag voru nýjar sóttvarnarreglur tilkynntar landsmönnum, en eins og vanalega voru þær byggðar á minnisblaði Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis. Svo fór að ákvarðanir ríkisstjórnar voru að miklu leiti í takt við minnisblaðið, en þó ekki alveg eins.

Að þessu sinni lak minnisblað Þórólfs til fjölmiðla, en umræða um þennan leka skapaðist í kjölfarið. Til að mynda gaf Gunnar Smári Egilsson, stofnandi Sósíalistaflokksins til kynna að lekinn hefði verið skipulagður, til þess að láta Þórólf líta illa út, en ekki Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra

Sjá einnig: Telur Willum hafa lekið upplýsingum til að láta Þórólf líta illa út

Willum segist sjálfur ekki hafa hugmynd um hvaðan leikinn kom, og telur að það hafi ekki komið frá eigin starfsfólki. „Ég hef ekki hugmynd,“ sagði hann. Fréttablaðið greinir frá þessu.

„Ég skil ekki hvernig það ætti að gerast. Ég bara veit það ekki,“ sagði hann, en bætti þó við að hann væri búinn að spyrjast fyrir um málið. „Bara í ráðuneytinu. Hvernig mögulega fór þetta út. Ég bara skil það ekki sko. En það þýðir ekkert að velta sér upp úr því núna.“ sagði nýr heilbrigðisráðherra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hilmar undrast áhyggjur af stöðu Íslands – „Við erum í sæmilegum málum“

Hilmar undrast áhyggjur af stöðu Íslands – „Við erum í sæmilegum málum“
Fréttir
Í gær

Borgaði 5.720 krónur fyrir miðborgarbakkelsi sem smakkaðist ekki sem nýtt – Klassíski blái gúmmíhanskinn gerði útslagið

Borgaði 5.720 krónur fyrir miðborgarbakkelsi sem smakkaðist ekki sem nýtt – Klassíski blái gúmmíhanskinn gerði útslagið
Fréttir
Í gær

Harmleikurinn í Bandaríkjunum: Flugumferðarstjóri fékk að fara fyrr heim af vaktinni

Harmleikurinn í Bandaríkjunum: Flugumferðarstjóri fékk að fara fyrr heim af vaktinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reyndi að koma sér undan því að gera að fullu upp við fyrrverandi eiginkonu sína

Reyndi að koma sér undan því að gera að fullu upp við fyrrverandi eiginkonu sína
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meintir byggjendur óleyfisíbúðar í Hafnarfirði fá uppreist æru

Meintir byggjendur óleyfisíbúðar í Hafnarfirði fá uppreist æru
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristinn Rúnar fékk loksins greiningu eftir sjö ára þrautagöngu – „Líkaminn var bókstaflega að öskra á hjálp“

Kristinn Rúnar fékk loksins greiningu eftir sjö ára þrautagöngu – „Líkaminn var bókstaflega að öskra á hjálp“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ekki næst í Gabriel sem sakaður er um að smygla miklu magni af kókaíni til landsins

Ekki næst í Gabriel sem sakaður er um að smygla miklu magni af kókaíni til landsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Raskanir á flugi Icelandair vegna veðurs – 30 ferðum frá landinu aflýst

Raskanir á flugi Icelandair vegna veðurs – 30 ferðum frá landinu aflýst