fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
433Sport

Varnarleikur Willums hefur ekki áhrif á íþróttir

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. desember 2021 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarleikur Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra í baráttunni við COVID-19 hefur ekki áhrif á íþróttastarf í landinu.

Willum Þór kynnti í dag hertar aðgerðir innanlands vegna COVID-19 veirunnar sem herjað hefur á heimsbyggðina í tæp tvö ár.

Oft á tíðum hafa takmarkanir haft veruleg áhrif á íþróttastarf en að þessu sinni verður það ekki.

Úr reglugerð Willums:
Íþróttaæfingar og keppnir barna og fullorðinna eru heimilar, jafnt með eða án snertingar, fyrir allt að 50 manns.

Því geta knattspyrnuleikir farið og aðrar íþróttagreinar geta haldið áfram með góðu móti

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Færist nær því að fara frá City í sumar og stóru seðlarnir eru á borðinu

Færist nær því að fara frá City í sumar og stóru seðlarnir eru á borðinu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segist fá færri tækifæri eftir að hafa lent í hakkavél Barton

Segist fá færri tækifæri eftir að hafa lent í hakkavél Barton
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta í göngutúr með Win vekur kátínu hjá netverjum

Arteta í göngutúr með Win vekur kátínu hjá netverjum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enskir fjölmiðlar ekki sammála um hvaða framherja United ætlar að klófesta

Enskir fjölmiðlar ekki sammála um hvaða framherja United ætlar að klófesta