fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
Pressan

Hvernig þekkir maður muninn á kvefeinkennum og Ómíkroneinkennum?

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 21. desember 2021 06:55

Kórónuveira. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áður en heimsfaraldurinn skall á kipptu flestir sér ekki upp við að fá höfuðverk og smá hornös og hristu það bara af sér og töldu að um venjulegt kvef og tilheyrandi óþægindi væri að ræða. En hvernig er hægt að greina á milli kvefs og kórónuveirusmits þessa dagana? Sérstaklega í ljósi tilkomu Ómíkron sem er enn meira smitandi en önnur afbrigði veirunnar.

Einfalda svarið er: Það er ekki hægt! Ástæðan er að hefðbundin einkenni kvefs og flensu eru höfuðverkur, hálsbólga og nefrennsli. Þetta eru einmitt ein helstu einkenni COVID-19.

Tim Spector, prófessor, sagði í samtali við BBC að „meirihluti einkenna“ smits af völdum Ómíkron séu eins og fylgja venjulegri kvefpest, þar á meðal höfuðverkur, hálsbólga, nefrennsli, þreyta og hnerri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Maðurinn sem spáði fyrir um efnahagshrunið 2008 er áhyggjufullur

Maðurinn sem spáði fyrir um efnahagshrunið 2008 er áhyggjufullur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri – Móðir mannsins tjáir sig

Ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri – Móðir mannsins tjáir sig
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hversu hollt er að borða einn banana á dag?

Hversu hollt er að borða einn banana á dag?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sérfræðingar segja að þessi einfaldi hlutur geti lengt líf þitt

Sérfræðingar segja að þessi einfaldi hlutur geti lengt líf þitt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sérfræðingur varar við ostaskeranum

Sérfræðingur varar við ostaskeranum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Keypti 240 Land Rover Defenders – Nú skila kaupin góðri ávöxtun

Keypti 240 Land Rover Defenders – Nú skila kaupin góðri ávöxtun