Í gær, laugardaginn 19. desember, greindust 209 með COVID-19 smit, þar af voru 9 sem greindust sem landamærasmit. Alls voru 76 í sóttkví.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum. Covid.is síðan verður uppfærð á morgun, mánudag.
Í dag eru 1.724 í einangrun og 2.450 í sóttkví.