fbpx
Laugardagur 11.janúar 2025
433Sport

Hjartavandamálið tengist ekki COVID bóluefnum á neinn hátt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. desember 2021 11:00

Aguero kvaddi sviðið í desember.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Peidro læknir sem hefur meðhöndlað Kun Aguero til lengri tíma segir hjartavandamál hans á engan hátt tengd COVID bóluefnum.

Aguero greindi frá því í gær að hann væri hættur í fótbolta, lækna töldu það bestu lausnina. Aguero hafði upplifað hjartavandamál innan vallar fyrr á þessu ári.

Lítil rifa er í hjarta Aguero sem tengist líklega vírus. „Líklegasta niðurstaðan er að svona rifa komi eftir vírus sem hann hefur fengið á lífsleiðinni. Þetta hefur svo bara ekki komið fram fyrr,“ sagði Peidro en um er að ræða eins millimetrs rifu.

„Þetta hefur ekkert með COVID eða COVID bóluefni að gera.“

„Ég talaði ekki við neinn um þetta áður en Aguero greindi frá því að hann væri hættu. Hann gaf mér leyfi til að ræða þetta núna.“

Peidro segir að Aguero muni eiga mjög eðlilegt líf. Hann útskýrði að mikið álag atvinnumanns í fótbolta væri ekki æskilegt, bæði út frá átökum og svo andlegu álagi sem fylgir því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Moyes aftur til Everton
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn og aftur orðaður við Liverpool – Sagður vilja komast til Englands

Enn og aftur orðaður við Liverpool – Sagður vilja komast til Englands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eiga von á sínu fyrsta barni

Eiga von á sínu fyrsta barni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United enn og aftur grátt leikið af skyndibitakeðjunni

Manchester United enn og aftur grátt leikið af skyndibitakeðjunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Isak og Nuno bestir

Isak og Nuno bestir
433Sport
Í gær

Forsetinn svarar sögusögnunum um Mourinho – Er orðaður við Everton

Forsetinn svarar sögusögnunum um Mourinho – Er orðaður við Everton
433Sport
Í gær

Næsti Salah endar líklega hjá City

Næsti Salah endar líklega hjá City