fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
Fréttir

Hæstiréttur tekur fyrir mútumál tengt Isavia

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 14. desember 2021 17:48

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðustu viku féllst Hæsti­réttur á beiðni á­kæru­valdsins varðandi á­frýjun á dómi Landsréttar. Um er að ræða mútu- og umboðssvikamál gegn Guð­berg Þór­halls­syni og Rúnari Má Sigur­vins­syni, fyrr­verandi þjónustu­stjóra hjá Isavia.

Í október hlutu tvímenningarnir dóm í Landsrétti. En árin 2015 og 2016 á Rúnar á að hafa þegið um þrjár og hálfa millj­ón­ir króna í mút­ur til þess að sjá til þess að miðar í bílastæðahlið á veg­um Isavia yrðu keypt­ir af tæknifyr­ir­tæki Guðbergs, Boðtækni, og það á hærra verði en eðlilegt gæti talist.

Beiðnin um áfrýjun á sér stað vegna þess að Leyfisbeiðandi ákæruvaldsins taldi það hafi verulega þýðingu að fá úrlausn Hæstaréttar um túlkun á ákveðinni grein almennra hegningarlaga um mútugreiðslur í einkarekstri.

Hægt er að lesa úrskurð Hæstaréttar hér, og dóm Landsréttar hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sigurði og félögum birt ákæra í stóra metamfetamín-málinu – Reyndu að smygla metamfetamín-kristöllum með bíl

Sigurði og félögum birt ákæra í stóra metamfetamín-málinu – Reyndu að smygla metamfetamín-kristöllum með bíl
Fréttir
Í gær

Harmleikurinn í Bandaríkjunum: Flugumferðarstjóri fékk að fara fyrr heim af vaktinni

Harmleikurinn í Bandaríkjunum: Flugumferðarstjóri fékk að fara fyrr heim af vaktinni
Fréttir
Í gær

Eydís allt annað en sátt við Ingu Rún: „Er konunni alvara?“

Eydís allt annað en sátt við Ingu Rún: „Er konunni alvara?“
Fréttir
Í gær

Kristján ómyrkur í máli á fundi með borgarstjóra – Krafan er skýr

Kristján ómyrkur í máli á fundi með borgarstjóra – Krafan er skýr
Fréttir
Í gær

Sjáðu myndir og myndband frá björgunarstörfum á Reykjanesbraut og Suðurstrandarvegi

Sjáðu myndir og myndband frá björgunarstörfum á Reykjanesbraut og Suðurstrandarvegi
Fréttir
Í gær

Ekki næst í Gabriel sem sakaður er um að smygla miklu magni af kókaíni til landsins

Ekki næst í Gabriel sem sakaður er um að smygla miklu magni af kókaíni til landsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brynjar Karl sakar fréttamann um að hafa snúið út úr viðtali á versta veg – „Hvenær ætla menn að fatta að það er ekki hægt að leggja menn eins og mig í einelti?“

Brynjar Karl sakar fréttamann um að hafa snúið út úr viðtali á versta veg – „Hvenær ætla menn að fatta að það er ekki hægt að leggja menn eins og mig í einelti?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Réttarhöld hafin yfir konu sem sökuð er um að stela yfir 8 milljónum af Grunnskólanum á Þórshöfn

Réttarhöld hafin yfir konu sem sökuð er um að stela yfir 8 milljónum af Grunnskólanum á Þórshöfn