fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Reyndi að stela flugvél til að komast til Svæðis 51 – Ætlaði að finna sannanir fyrir tilvist geimvera

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 18. desember 2021 07:00

Area 51.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega var maður handtekinn á McCarran alþjóðaflugvellinum í Las Vegas í Bandaríkjunum en hann hafði reynt að stela flugvél þar. Hann er sagður hafa ekið glæsibifreið á girðingu til að reyna að komast inn á völlinn. Ætlun hans var að stela flugvél og fljúga til Svæðis 51 (Area 51) til sjá geimverur sem hann telur vera faldar þar.

Samkvæmt umfjöllun Unilad þá hafði maðurinn síðan í hótunum og sagðist vera með sprengju sem hann ætlaði að sprengja.

Lögreglan var kölluð á vettvang og þegar lögreglumenn höfðu uppi á manninum sagðist hann vera vopnaður og hefði í hyggju að fljúga til Svæðis 51 til að sjá geimverur sem væru þar í haldi.

Maðurinn verður væntanlega ákærður fyrir tilraun til hryðjuverks, hótanir og innbrot á bannsvæði.

Alríkislögreglan FBI var kölluð til vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Það er farið að hægja á snúningi innri kjarna jarðarinnar – Það gæti breytt daglengdinni

Það er farið að hægja á snúningi innri kjarna jarðarinnar – Það gæti breytt daglengdinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Er sársaukaþröskuldur kvenna hærri en karla?

Er sársaukaþröskuldur kvenna hærri en karla?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skammbyssur sem Napóleon ætlaði að skjóta sig með seldust fyrir 255 milljónir

Skammbyssur sem Napóleon ætlaði að skjóta sig með seldust fyrir 255 milljónir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Var á dauðaganginum í 45 ár – Vonast nú til að hreinsa nafn sitt

Var á dauðaganginum í 45 ár – Vonast nú til að hreinsa nafn sitt
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hyggjast verðlauna aðflutta með milljónum

Hyggjast verðlauna aðflutta með milljónum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ítalskur bær neyðist til að vísa ferðamönnum á brott vegna vatnsskorts

Ítalskur bær neyðist til að vísa ferðamönnum á brott vegna vatnsskorts
Pressan
Fyrir 6 dögum

Banki þvingaði fólk til að kaupa óþarfa tryggingar, stofnaði yfirdátt í þeirra óþökk, færðu til peninga og sendu þeim óumbeðin greiðslukort

Banki þvingaði fólk til að kaupa óþarfa tryggingar, stofnaði yfirdátt í þeirra óþökk, færðu til peninga og sendu þeim óumbeðin greiðslukort
Pressan
Fyrir 6 dögum

Prestur barði eiginkonu sína fyrir að vera heppin

Prestur barði eiginkonu sína fyrir að vera heppin