fbpx
Laugardagur 11.janúar 2025
Fókus

Guðrún Sæmundsen fagnaði útgáfu Rósu – Sálfræðitryllir af bestu gerð

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 11. desember 2021 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðrún Sigríður Sæmundsen hefur sent frá sér sína þriðju skáldsögu, sem ber heitið Rósa. Guðrún fagnaði bókinni í útgáfuhófi í Máli og menningu á fimmtudaginn og var þar vel mætt.

Fyrri tvær skáldsögur Guðrúnar flokkast undir spennu og drama en Rósa er sálfræðitryllir.

Síðasta bók Guðrúnar, Andstæður, kom út árið 2018 og fékk góðar viðtökur.

Sjá viðtal DV við Guðrúnu um Andstæður

Í Rósu þarf samnefnd aðalpersónan að glíma við þá spurningu hvort hún sé heltekin af hugarburði eða hvort fyrrverandi unnusti hennar sé að ofsækja hana. Hvað er raunverulega að gerast? Á meðan Rósa leitar svara fyllist hún sífellt meiri afbrýðisemi gagnvart æskuvinkonu sinni Díönu og fjölskyldulífi hennar sem virðist svo innihaldsríkt og fullkomið. Ógnvænlegir atburðir eiga sér stað og Rósa sogast skyndilega inn í framvindu sem hún hefur enga stjórn á. Hverjum getur hún treyst? Er henni sjálfri treystandi?

Meðfylgjandi eru myndir úr líflegu útgáfuteitinu frá því á fimmtudaginn og undir fréttinni er kynningamyndband sem fangar drungalega og dularfulla stemningu sögunnar.

 

 

RÓSA - kynningarmyndband
play-sharp-fill

RÓSA - kynningarmyndband

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Moyes aftur til Everton
Fókus
Fyrir 3 dögum

Paris Jackson hefur ekki snert heróín í 5 ár – Birtir áhrifaríkt myndband sem sýnir muninn á henni þá og nú

Paris Jackson hefur ekki snert heróín í 5 ár – Birtir áhrifaríkt myndband sem sýnir muninn á henni þá og nú
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ástin logaði á hvíta tjaldinu – Ásakanir um kynferðislega áreitni, ofbeldi og einelti loga nú milli stjarnanna

Ástin logaði á hvíta tjaldinu – Ásakanir um kynferðislega áreitni, ofbeldi og einelti loga nú milli stjarnanna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fundu leyniherbergi í 200 ára gömlu húsi sem einhver hafði lokað af

Fundu leyniherbergi í 200 ára gömlu húsi sem einhver hafði lokað af
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dó í ellefu mínútur og lýsir upplifuninni – Segist vita hvað bíður að handan

Dó í ellefu mínútur og lýsir upplifuninni – Segist vita hvað bíður að handan
Hide picture