fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
Fókus

Ofurpar selur Arnarneshöll á 179 milljónir

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 6. desember 2021 10:30

Arnar Þór og Sunna. Samsett mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Arnar Þór Stefánsson lögmaður og Sunna Jóhannsdóttir selja glæsilegt hús sitt við Þrastanes í Garðabæ. Arnar er einn öflugasti lögmaður landsins og einn af eigendum LEX lögmannsstofu. Sunna er verkefnastjóri fjármála hjá Íslensku óperunni.

Eignin er 364,8 fermetrar, með níu herbergi, þar af fimm svefnherbergi. Húsið var byggt árið 1989 og er 23,5 fermetra bílskúr hluti af eigninni.

Húsið þykir einkar vandað og vel byggt, það  er á þremur pöllum og fullbúin tveggja herbergja íbúð með sérinngang á neðsta palli hússins. Það er afgirt timburverönd með hitum potti, stór sólskáli með kamínu og fallegu útsýni. Það er einnig sauna klefi í húsinu.

179 milljónir króna eru settar á eignina. Sjáðu myndir hér að neðan.

Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun

Þú getur skoðað fleiri myndir og lesið nánar um eignina á fasteignavef Vísis.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Bókaspjall: Tvær ólíkar spennusögur

Bókaspjall: Tvær ólíkar spennusögur
Fókus
Í gær

Sjáðu Sigmund Davíð í trylltum dansi á skemmtikvöldi ungra Miðflokksmanna

Sjáðu Sigmund Davíð í trylltum dansi á skemmtikvöldi ungra Miðflokksmanna