fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fréttir

Jónmundur fékk sjö mánaða dóm

Ritstjórn DV
Föstudaginn 3. desember 2021 14:21

Jónmundur Guðmarsson. Mynd: Gunnar V. Andrésson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi bæjarstjóri Seltjarnarness, Jónmundur Guðmarsson, hefur verið sakfelldur fyrir skattalagabrot fyrir héraðsómi Reykjaness.  Mbl.is greinir frá.

Sakarefni snerta tilhæfulausan kostnað í skattframtölum félagsins Polygon fyrir árin 2014 til 2016 en Jónmundur var eigandi félagsins. Samkvæmt ákæru héraðssaksóknara voru rekstrargjöld oftalin um 95 milljónir króna en niðurstaða héraðsdóms er að oftalningin nemi um 61,5 milljónum króna.

Hlýtur bæjarstjórinn fyrrverandi sjö mánaða skilorðsbundið fangelsi og 66,5 milljóna króna sektargreiðslu í ríkissjóð.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ingólfur Kjartansson dæmdur í átta ára fangelsi

Ingólfur Kjartansson dæmdur í átta ára fangelsi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ætluðu að slaka á í Sky Lagoon en annað kom á daginn – „Vá! Þetta er brjálað“

Ætluðu að slaka á í Sky Lagoon en annað kom á daginn – „Vá! Þetta er brjálað“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ristaðar möndlur og jólasveinar í Bónus

Ristaðar möndlur og jólasveinar í Bónus
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sigurði Árna lögreglumanni ekki gerð refsing fyrir ofbeldi gegn fanga – „Við verðum skelkaðir í aðstæðum og gerum mistök“

Sigurði Árna lögreglumanni ekki gerð refsing fyrir ofbeldi gegn fanga – „Við verðum skelkaðir í aðstæðum og gerum mistök“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar