fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
Pressan

Barbados orðið lýðveldi

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 30. nóvember 2021 05:11

Dame Sandra Mason er fyrsti forseti Barbados. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan fjögur í nótt að íslenskum tíma varð Barbados lýðveldi en 55 ár eru síðan landið fékk sjálfstæði frá Bretlandi. Frá þeim tíma og þar til í nótt var Elísabet II Bretadrottning þjóðhöfðingi landsins. En nú hefur Dame Sandra Mason tekið við embætti forseta landsins.

Elísabet II sendi henni skilaboð í gær og óskaði henni og landsmönnum öllum til hamingju með að Barbados sé orðið lýðveldi.  Hún óskaði þjóðinni velfarnaðar, friðar og bjartrar framtíðar og lagði áherslu á mikilvægi áframhaldandi vináttu Barbados og Bretlands þrátt fyrir að hún láti nú af embætti sem þjóðhöfðingi landsins.

Landið var nýlega Breta öldum saman en fékk sjálfstæði fyrir 55 árum. Þjóðhöfðingi landsins hafði því verið úr röðum bresku konungsfjölskyldunnar í um 400 ár. Landið var stundum kallað „Litla England“ vegna náinna tengsla þess við England og Bretland.

Sky News segir að í bréfi drottningarinnar komi fram að hún hafi fyrst komið til Barbados 1966 og gleðjist yfir að Karl prins, sonur hennar, hafi verið viðstaddur lýðveldistökuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Það er farið að hægja á snúningi innri kjarna jarðarinnar – Það gæti breytt daglengdinni

Það er farið að hægja á snúningi innri kjarna jarðarinnar – Það gæti breytt daglengdinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Er sársaukaþröskuldur kvenna hærri en karla?

Er sársaukaþröskuldur kvenna hærri en karla?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skammbyssur sem Napóleon ætlaði að skjóta sig með seldust fyrir 255 milljónir

Skammbyssur sem Napóleon ætlaði að skjóta sig með seldust fyrir 255 milljónir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Var á dauðaganginum í 45 ár – Vonast nú til að hreinsa nafn sitt

Var á dauðaganginum í 45 ár – Vonast nú til að hreinsa nafn sitt
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hyggjast verðlauna aðflutta með milljónum

Hyggjast verðlauna aðflutta með milljónum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ítalskur bær neyðist til að vísa ferðamönnum á brott vegna vatnsskorts

Ítalskur bær neyðist til að vísa ferðamönnum á brott vegna vatnsskorts
Pressan
Fyrir 6 dögum

Banki þvingaði fólk til að kaupa óþarfa tryggingar, stofnaði yfirdátt í þeirra óþökk, færðu til peninga og sendu þeim óumbeðin greiðslukort

Banki þvingaði fólk til að kaupa óþarfa tryggingar, stofnaði yfirdátt í þeirra óþökk, færðu til peninga og sendu þeim óumbeðin greiðslukort
Pressan
Fyrir 6 dögum

Prestur barði eiginkonu sína fyrir að vera heppin

Prestur barði eiginkonu sína fyrir að vera heppin