fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Reikna með að landsmönnum muni fækka um 20%

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 4. desember 2021 09:00

Horft yfir Róm. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á næstu 50 árum er reiknað með að Ítölum muni fækka um 20%. Þetta sýna tölur frá ítölsku hagstofunni, Istatfra. Reiknað er með að landsmönnum muni fækka úr 59,6 milljónum í 47,6 milljónir.

Aftonbladet skýrir frá þessu. Ítalía er meðal þeirra ríkja ESB þar sem fæðingartíðnin er lægst. Það er einmitt þessi lága fæðingartíðni sem mun væntanlega leiða til þess að hlutfall 65 ára og eldri mun hækka úr 23%, eins og nú er, í 35% árið 2050. Á sama tíma er reiknað með að meðalaldurinn muni hækka úr 45,7% í 50,7%.

Aldurssamsetning þjóðarinnar núna sýnir mikið ójafnvægi á milli eldri og yngri kynslóða og ekkert bendir til að það breytist.

Frá 2007 hafa andlát verið fleiri árlega en barnsfæðingar.

Istat telur að innan þriggja áratuga verði tvöfalt fleiri andlát árlega en barnsfæðingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga