fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Fréttir

Svona er ráðherralisti nýrrar ríkisstjórnar – Gríðarlegar breytingar

Erla Hlynsdóttir
Sunnudaginn 28. nóvember 2021 12:22

Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný ríkisstjórn hefur boðað til blaðamannafundar nú klukkan 13 í dag þar sem nýr stjórnarsáttmáli verður kynntur. Töluverðar breytingar verða gerðar á ráðuneytunum. Hér má sjá hverjir verma ráðherrastólana í nýrri ríkisstjórn:

Ráðherrar Framsóknarflokks

Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra í innviðaráðuneyti

Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra

Lilja Alfreðsdóttir, viðskipta- og menningarmálaráðherra

Ásmundur Einar Daðason, skóla- og barnamálaráðherra.

 

Ráðherrar Vinstri grænna

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra

Svandís Svavarsdóttir, ráðherra í ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumálasráðherra

 

Ráðherrar Sjálfstæðisflokks

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra nýsköpunar, iðnaðar og háskóla

Guðlaugur Þór Þórðarson, ráðherra umhverfis- og loftslagsmála

Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra. Stefnt er að því að Guðrún Hafsteinsdóttur taki við ráðuneytinu síðar á kjörtímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Kynferðisbrotamaður framseldur frá Íslandi – Dæmdur fyrir brot gegn barnungri stúlku í heimalandinu

Kynferðisbrotamaður framseldur frá Íslandi – Dæmdur fyrir brot gegn barnungri stúlku í heimalandinu
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Guðni rifjar upp samtal: „Við hlustuðum ekki frekar en fyrri daginn“ – Segir lýsingar Úlfars vera sláandi

Guðni rifjar upp samtal: „Við hlustuðum ekki frekar en fyrri daginn“ – Segir lýsingar Úlfars vera sláandi
Fréttir
Í gær

Verslingar verulega ósáttir við Guðmund Inga – „Við teljum þá hugsun bæði hættulega og ósanngjarna“

Verslingar verulega ósáttir við Guðmund Inga – „Við teljum þá hugsun bæði hættulega og ósanngjarna“
Fréttir
Í gær

Alfa brýnir okkur til að tilkynna til barnaverndar ef okkur grunar að barn verði fyrir ofbeldi

Alfa brýnir okkur til að tilkynna til barnaverndar ef okkur grunar að barn verði fyrir ofbeldi