fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Pressan

Vissir þú þetta um kynlíf yfirmanna?

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 26. nóvember 2021 07:00

Mynd tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Gott að ég er ekki yfirmaður,“ skrifaði Maria L. í athugasemd við grein á Djøfbladet.dk um niðurstöður sænskrar rannsóknar, sem var gerð af chef.se, um einkalíf yfirmanna. Samkvæmt niðurstöðunum þá kom til hjónaskilnaðar hjá þriðja hverjum eftir að viðkomandi varð yfirmaður á vinnustað.

865 stjórnendur tóku þátt í könnuninni og sögðu 41% þeirra að kynlíf þeirra hefði versnað eftir að þeir urðu yfirmenn/stjórnendur. Þeir segja ástæðuna fyrir þessu vera langa vinnudaga, stress og þreytu.

Djøfbladet ræddi við sálfræðing og kynlífsfræðing sem fá oft yfirmenn til sín í meðferð. Þeir sögðu að það að fólk fái yfirmannsstöðu verði oft til þess að það þurfi að hafa sig enn meira við en áður og vinna mikið. Þá sé kynlífið eitt það fyrsta sem verður fyrir áhrifum af þessu aukna álagi. „Það getur virst sem svo að þetta sé það „auðveldasta“ til að skera niður þegar orkan er ekki til staðar,“ sagði einn viðmælandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Bandaríkjamenn loka sendiráði sínu í Úkraínu vegna gruns um yfirvofandi árás

Bandaríkjamenn loka sendiráði sínu í Úkraínu vegna gruns um yfirvofandi árás
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta hafa verið hrikalega löng tíu ár“

„Þetta hafa verið hrikalega löng tíu ár“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Deilur í innsta hring Trump – „Hann þarf að hafa sig hægan. Það er bara pláss fyrir einn forseta“

Deilur í innsta hring Trump – „Hann þarf að hafa sig hægan. Það er bara pláss fyrir einn forseta“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rússar hóta að svara með kjarnorkuvopnum

Rússar hóta að svara með kjarnorkuvopnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

David Attenborough miður sín þegar hann frétti að gervigreindin stal röddinni hans

David Attenborough miður sín þegar hann frétti að gervigreindin stal röddinni hans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórfurðulegt tryggingasvindl – Sjáðu myndbandið

Stórfurðulegt tryggingasvindl – Sjáðu myndbandið