fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Pressan

Vissir þú þetta um kynlíf yfirmanna?

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 26. nóvember 2021 07:00

Mynd tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Gott að ég er ekki yfirmaður,“ skrifaði Maria L. í athugasemd við grein á Djøfbladet.dk um niðurstöður sænskrar rannsóknar, sem var gerð af chef.se, um einkalíf yfirmanna. Samkvæmt niðurstöðunum þá kom til hjónaskilnaðar hjá þriðja hverjum eftir að viðkomandi varð yfirmaður á vinnustað.

865 stjórnendur tóku þátt í könnuninni og sögðu 41% þeirra að kynlíf þeirra hefði versnað eftir að þeir urðu yfirmenn/stjórnendur. Þeir segja ástæðuna fyrir þessu vera langa vinnudaga, stress og þreytu.

Djøfbladet ræddi við sálfræðing og kynlífsfræðing sem fá oft yfirmenn til sín í meðferð. Þeir sögðu að það að fólk fái yfirmannsstöðu verði oft til þess að það þurfi að hafa sig enn meira við en áður og vinna mikið. Þá sé kynlífið eitt það fyrsta sem verður fyrir áhrifum af þessu aukna álagi. „Það getur virst sem svo að þetta sé það „auðveldasta“ til að skera niður þegar orkan er ekki til staðar,“ sagði einn viðmælandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Afhjúpa sannleikann um hvernig Trump reiknaði út tollana og það hefur ekkert að gera með raunverulega tolla annarra þjóða

Afhjúpa sannleikann um hvernig Trump reiknaði út tollana og það hefur ekkert að gera með raunverulega tolla annarra þjóða
Pressan
Í gær

Fékk áfall þegar hún sá hvað eins árs sonur hennar var að borða – „Þegar sonur þinn borðar pabba þinn“

Fékk áfall þegar hún sá hvað eins árs sonur hennar var að borða – „Þegar sonur þinn borðar pabba þinn“
Pressan
Fyrir 2 dögum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gómaði Teslu-skemmdarvarg og lét hann heyra það – Sjáðu myndbandið

Gómaði Teslu-skemmdarvarg og lét hann heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varpa upp skýrari mynd af arkitekt dauðans – „Við kölluðum hann „Elsku Rex““

Varpa upp skýrari mynd af arkitekt dauðans – „Við kölluðum hann „Elsku Rex““
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift