fbpx
Laugardagur 29.mars 2025
433Sport

Svíar óttast COVID útbreiðslu á Íslandi og hætta við komu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. nóvember 2021 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænska knattspyrnusambandið hefur tilkynnt KSÍ að hætt hafi verið við Íslandsför U19 landsliðs kvenna vegna stöðu Covid-faraldursins á Íslandi, en til stóð að U19 lið þjóðanna myndu mætast í tveimur leikjum síðar í mánuðinum.

Vonast er til þess að hægt verði að taka upp þráðinn og spila þessa tvo leiki á nýju ári.

Íslenska U19 liðið mun engu að síður koma saman og æfa, auk þess að spila æfingaleik við Breiðablik laugardaginn 27. nóvember kl. 13:00 á Kópavogsvelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Galið að skoða launatölurnar frá 1999 – Ótrúleg hækkun

Galið að skoða launatölurnar frá 1999 – Ótrúleg hækkun
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kjartan gefur gagnrýnendum langt nef – „Menn hefðu átt að væla aðeins meira“

Kjartan gefur gagnrýnendum langt nef – „Menn hefðu átt að væla aðeins meira“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Manchester í sumar

Vill ekki snúa aftur til Manchester í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bríet og Eysteinn dæma í Ungverjalandi

Bríet og Eysteinn dæma í Ungverjalandi
433Sport
Í gær

Kynntur til leiks á allra næstunni

Kynntur til leiks á allra næstunni
433Sport
Í gær

KSÍ ræður þrjá til starfa – Ekki verið gert áður

KSÍ ræður þrjá til starfa – Ekki verið gert áður
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Kjartan Henry fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Kjartan Henry fer yfir sviðið
433Sport
Í gær

United þarf að greiða hátt í níu milljarða

United þarf að greiða hátt í níu milljarða