fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
433Sport

Er með 6 milljónir á viku en er á lélegustu laununum – Samantekt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. nóvember 2021 15:30

Bettinelli fremstur meðal liðsfélaga sinna. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir leikmenn í ensku úrvalsdeildinin eru á frábærum launum en það eru ekki allir í sama flokki. Enska götublaðið The Sun hefur tekið saman launalægstu leikmennina í öllum liðum.

Launalægsti leikmaður Chelsea þarf ekki að hafa áhyggjur af neinu en hann Marcus Bettinelli þénar rúmar 6 milljónir króna á viku.

Nuno Tavares hjá Arsenal er með um 5 milljónir á viku eða 20 milljónir á mánuði. Shola Shoretire ungur leikmaður Manchester United er á hálfgerðum lúsalaunum með 1,5 milljón á viku. Miðað við samherja sína er hann í láglaunaflokki.

Launalægsti leikmaðurinn er Jeremy Ngakia hjá Watford með 450 þúsund krónur á viku.

Samantekt um þetta er hér að neðan.

Arsenal – Nuno Tavares (£27,000 pund á viku)

Mynd/Getty

Aston Villa – Jacob Ramsey (£15,000 pund á viku)

Brentford – Jan Zamburek (£3,150 pund á viku)

Brighton & Hove Albion – Jakub Moder (£10,000 pund á viku)

Burnley – Will Norris (£5,769 pund á viku)

Chelsea – Marcus Bettinelli (£35,000 pund á viku)

Crystal Palace – Remi Matthews (£4,700 pund á viku)

Everton – Anthony Gordon (£10,000 pund á viku)

Leeds United – Jamie Shackleton (£17,000 pund á viku)

Leicester City – Luke Thomas (£25,000 pund á viku)

Liverpool – Neco Williams (£9,000 pund á viku)

Manchester City – Liam Delap (£8,000 pund á viku)

Getty Images

Manchester United – Shola Shoretire (£8,000 pund á viku)

Newcastle United – Mark Gillespie (£11,538 pund á viku)

Norwich City – Bali Mumba (£5,000 pund á viku)

Southampton – Nathan Tella (£12,000 pund á viku)

Watford – Jeremy Ngakia (£2,500 pund á viku)

West Ham United – Ben Johnson (£19,231 pund á viku)

Wolverhampton Wanderers – Max Kilman (£14,000 pund á viku)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leeds skoðar það að reka stjóra sinn sem kom liðinu upp – Efast um að hann geti haldið liðinu uppi

Leeds skoðar það að reka stjóra sinn sem kom liðinu upp – Efast um að hann geti haldið liðinu uppi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hneyksluðust á páskafríi í Breiðholti – „Það er galið, maður er ekki vanur þessu“

Hneyksluðust á páskafríi í Breiðholti – „Það er galið, maður er ekki vanur þessu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sonur Wayne Rooney með glæsilegt mark fyrir United um helgina – Sjáðu markið

Sonur Wayne Rooney með glæsilegt mark fyrir United um helgina – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Lykilmenn á skrifstofu United sagðir spenntari fyrri Delap en Osimhen

Lykilmenn á skrifstofu United sagðir spenntari fyrri Delap en Osimhen
433Sport
Í gær

Lið helgarinnar í enska boltanum – Þrír frá Villa og tveir frá Arsenal

Lið helgarinnar í enska boltanum – Þrír frá Villa og tveir frá Arsenal