Kiwanis á Íslandi tilkynnir að samtökin þurfa, vegna óviðráðanlegra aðstæðna, að fresta verkefninu „Hvatningardagar Kiwanis“. Stefnt er að því að viðburðurinn verði á dagskrá snemma á næsta ári, en tilkynning frá Kiwanis vegna málsins er eftirfarandi:
„Vegna óviðráðanlegra aðstæðna þurfum við að fella niður verkefni okkar „Hvatningardagar Kiwanis“ sem átti að fara fram um miðjan þennan mánuð. Stefnum á að „Hvatningardagar Kiwanis“ fari fram í byrjun næsta árs. Stjórnin.“