fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Eyjan

Stuðningur við ríkisstjórnina eykst

Eyjan
Mánudaginn 15. nóvember 2021 12:48

Stjórnarráðið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist nú 22,2%, nær óbreytt frá síðustu fylgismælingu MMR og rúmum tveimur prósentustigum minna en við síðustu Alþingiskosningar. Fylgi Framsóknarflokksins mældist nú 17,5%, tæpum tveimur prósentustigum minna en við síðustu mælingu en fylgi Vinstri grænna mældist nú 13,9%, rúmum tveimur prósentustigum meira en í síðustu mælingu.

Fylgi Pírata mældist nú 12,4%, nær óbreytt frá síðustu mælingu og fylgi Samfylkingarinnar mældist nú 11,1%, tæpum tveimur prósentum hærra en í síðustu mælingu. Fylgi Flokks fólksins mældist nú 6,2%, tæpum tveimur prósentustigum minna en í síðustu mælingu og fylgi Miðflokksins mældist nú 4,2%, tæpum tveimur prósentum minna en í síðustu mælingu.

Stuðningur við ríkisstjórnina mældist nú 60,0%, rúmlega tveimur prósentustigum hærra en í síðustu könnun þar sem stuðningur mældist 57,6%.

Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist nú 22,2% og var 22,1% í síðustu mælingu.
Fylgi Framsóknarflokksins mældist nú 17,5% og mældist 19,2% í síðustu mælingu.
Fylgi Vinstri grænna mældist nú 13,9% og mældist 11,5% í síðustu mælingu.
Fylgi Pírata mældist nú 12,4% og mældist 11,8% í síðustu mælingu.
Fylgi Samfylkingarinnar mældist nú 11,1% og mældist 9,5% í síðustu mælingu.
Fylgi Viðreisnar mældist nú 8,0% og mældist 8,0% í síðustu mælingu.
Fylgi Flokks fólksins mældist nú 6,2% og mældist 8,0% í síðustu mælingu.
Fylgi Miðflokksins mældist nú 4,2% og mældist 6,0% í síðustu mælingu.
Fylgi Sósíalistaflokks Íslands mældist nú 3,7% og mældist 3,3% í síðustu mælingu.
Stuðningur við aðra mældist 0,8% samanlagt.

Sjá niðurstöður könnunarinnar í heild sinni hér á vef MMR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hanna Katrín: Verðum að koma okkur upp úr þessum hjólförum

Hanna Katrín: Verðum að koma okkur upp úr þessum hjólförum
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Steinunn Ólína skrifar og segir: Leiðarvísir fyrir þjáða

Steinunn Ólína skrifar og segir: Leiðarvísir fyrir þjáða
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Kaldalóns

Óttar Guðmundsson skrifar: Kaldalóns
Eyjan
Fyrir 1 viku

Varpar sprengju í nýrri bók – Obama vildi stöðva Kamala Harris

Varpar sprengju í nýrri bók – Obama vildi stöðva Kamala Harris
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvar á Ísland heima í tollastyrjöld?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvar á Ísland heima í tollastyrjöld?