fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025
Fréttir

Íslendingur fannst látinn í kjölfar bruna í Kaupmannahöfn – Einn í gæsluvarðhaldi

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 14. nóvember 2021 19:48

Danir undirbúa sig undir veturinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingur fannst látinn í smáhýsi á eyjunni Amager í Kaupmannahöfn aðfaranótt þriðjudagsins í kjölfar bruna. Grunur leikur á að um íkveikju hafi verið að ræða og hefur karlmaður á fertugsaldri verið úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna málsins. Þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV.

Ekki er vitað hvort að Íslendingurinn hafi verið látinn áður en kviknaði í húsinu en málið er rannsakað sem íkveikja þar til og ef krufning gefur tilefni til annars. Karlmaðurinn sem úrskurðaður hefur verið í gæsluvarðhald neitar sök.

Búið er að hafa samband við aðstandendur hins látna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Hinsegin fólk í Bandaríkjunum leitar til Íslands eftir að Trump tók við völdum

Hinsegin fólk í Bandaríkjunum leitar til Íslands eftir að Trump tók við völdum
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Sara furðar sig á því að leikskólar haldi upp á bóndadaginn – „Komið út í svo mikið bull”

Sara furðar sig á því að leikskólar haldi upp á bóndadaginn – „Komið út í svo mikið bull”
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum ákærður – Sökuð um að stela úr lyfjaskápnum

Hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum ákærður – Sökuð um að stela úr lyfjaskápnum
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Trump náðar Ross Ulbricht – Fékk lífstíðardóm árið 2015

Trump náðar Ross Ulbricht – Fékk lífstíðardóm árið 2015