fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
Fréttir

139 ný smit gær

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 14. nóvember 2021 10:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær greindust minnst 139 með veiruna samkvæmt bráðabirgðatölum frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Í tilkynningu almannavarnadeildar segir:

„Í gær, laugardaginn 13. nóvember greindust 139 (heildartala) með COVID-19 smit, þar af voru þrír sem greindust sem landamærasmit. Af þessari heildartölu voru 59 í sóttkví. Alls eru núna 1664 í einangrun og 2733 í sóttkví. Eins og áður um helgar þá teljast þessar tölur sem bráðabirgðatölur.  Fjöldi PCR sýna sem tekin voru í gær kemur fram á covid.is þegar heimasíðan verður uppfærð aftur á morgun, mánudaginn 15. nóvember. „

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurði og félögum birt ákæra í stóra metamfetamín-málinu – Reyndu að smygla metamfetamín-kristöllum með bíl

Sigurði og félögum birt ákæra í stóra metamfetamín-málinu – Reyndu að smygla metamfetamín-kristöllum með bíl
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn í Bandaríkjunum: Flugumferðarstjóri fékk að fara fyrr heim af vaktinni

Harmleikurinn í Bandaríkjunum: Flugumferðarstjóri fékk að fara fyrr heim af vaktinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndir og myndband frá björgunarstörfum á Reykjanesbraut og Suðurstrandarvegi

Sjáðu myndir og myndband frá björgunarstörfum á Reykjanesbraut og Suðurstrandarvegi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ekki næst í Gabriel sem sakaður er um að smygla miklu magni af kókaíni til landsins

Ekki næst í Gabriel sem sakaður er um að smygla miklu magni af kókaíni til landsins