fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fréttir

Þriggja ára fangelsi fyrir árásina á þinghúsið – Þyngsti dómurinn hingað til

Heimir Hannesson
Fimmtudaginn 11. nóvember 2021 14:30

mynd/Skjáskot NBC

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alríkisdómstóll í Washingtonborg dæmdi á dögunum Scott Fairlamb í 41 mánaða fangelsi fyrir aðkomu sína að óeirðunum í bandaríska þinghúsinu þann 6. janúar síðastliðinn.

CNN greindi frá.

Varð hann þar með sá fyrsti til að hljóta dóm fyrir að veitast að lögreglumönnum þennan örlagaríka dag með ofbeldi eða hótunum. Þó nokkrir hafa þó áður verið dæmdir fyrir þátttöku sína í árásinni á þinghúsið, en þá aðeins fyrir að trufla störf þingsins eða virða að vettugi skipanir lögreglumanna.

Saksóknarar höfðu krafist 44 mánaða fangelsisdóms, en dómarinn leit meðal annars til þess að maðurinn hafði tekið myndir af sér með „lokað svæði“ skiltum, sem þóttu sanna ásetning Scotts. Þá hefur Scott áður verið fundinn sekur um afbrot.

Scott viðurkenndi sök fyrir dómi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Búseti kærir borgina: Bygg­ing­ar­leyfi gefið út löngu áður en sérupp­drætt­ir voru lagðir fram

Búseti kærir borgina: Bygg­ing­ar­leyfi gefið út löngu áður en sérupp­drætt­ir voru lagðir fram
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Hafberg í Lambhaga lætur samkeppnisaðila sinn heyra það

Hafberg í Lambhaga lætur samkeppnisaðila sinn heyra það
Fréttir
Í gær

Guðmundur segir að ósanngjörn umfjöllun RÚV um Trump geti skaðað samskipti við Bandaríkjamenn – „Þessu verður að linna“

Guðmundur segir að ósanngjörn umfjöllun RÚV um Trump geti skaðað samskipti við Bandaríkjamenn – „Þessu verður að linna“
Fréttir
Í gær

Kæru vegna sjókvíaeldis í Seyðisfirði vísað frá

Kæru vegna sjókvíaeldis í Seyðisfirði vísað frá