fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Fréttir

Aldrei fleiri greinst á einum sólarhring – 168 smit í gær

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 9. nóvember 2021 11:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Metfjöldi smita COVID-19 greindist í gær, eða alls 168 einstaklingar. Þetta kemur fram í uppfærðum tölum á covid.is en enn á eftir að birta tölur um hversu mikið af nýjum smitum greindist utan sóttkvíar.

Alls eru í dag 1.260 í einangrun og 2.216 í sóttkví.

Staðan á innlögnum á sjúkrahúsum og gjörgæslu er óbreytt frá í gær – 18 dvelja á sjúkrahúsi og 5 á gjörgæslu. Uppsafnaður fjöldi innlagna á sjúkrahús er nú 505 og 90 á gjörgæslu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Kynferðisbrotamaður framseldur frá Íslandi – Dæmdur fyrir brot gegn barnungri stúlku í heimalandinu

Kynferðisbrotamaður framseldur frá Íslandi – Dæmdur fyrir brot gegn barnungri stúlku í heimalandinu
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Guðni rifjar upp samtal: „Við hlustuðum ekki frekar en fyrri daginn“ – Segir lýsingar Úlfars vera sláandi

Guðni rifjar upp samtal: „Við hlustuðum ekki frekar en fyrri daginn“ – Segir lýsingar Úlfars vera sláandi
Fréttir
Í gær

Verslingar verulega ósáttir við Guðmund Inga – „Við teljum þá hugsun bæði hættulega og ósanngjarna“

Verslingar verulega ósáttir við Guðmund Inga – „Við teljum þá hugsun bæði hættulega og ósanngjarna“
Fréttir
Í gær

Alfa brýnir okkur til að tilkynna til barnaverndar ef okkur grunar að barn verði fyrir ofbeldi

Alfa brýnir okkur til að tilkynna til barnaverndar ef okkur grunar að barn verði fyrir ofbeldi