fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fréttir

Gunnar Svanur fannst látinn í Búdapest

Ritstjórn DV
Laugardaginn 6. nóvember 2021 09:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maðurinn sem lýst var eftir síðastliðinn fimmtudag af Lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu fannst látinn í Búdapest í Ungverjalandi. Hann hét Gunnar Svanur Steindórsson og var 43 ára. Gunnar, sem var ókvæntur, lætur eftir sig dóttur. Hann hafði verið búsettur ytra undanfarin ár.

Síðastliðinn fimmtudag lýsti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu eftir Gunnari Svan í fjölmiðlum en þá hafði hann síðast verið í sambandi við ættingja sína hérlendis í byrjun síðasta mánaðar auk þess sem óskað var eftir aðstoðar ungverskra yfirvalda.

Í tilkynningu frá lögreglu kemur fram að talið sé að andlátið hafi ekki borið að með saknæmum hætti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Kæru vegna sjókvíaeldis í Seyðisfirði vísað frá

Kæru vegna sjókvíaeldis í Seyðisfirði vísað frá
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Diljá Mist vill svipta erlenda brotamenn íslenskum ríkisborgararétti

Diljá Mist vill svipta erlenda brotamenn íslenskum ríkisborgararétti
Fréttir
Í gær

Stór sending frá Spáni – Földu kókaín í skóm og nærbuxum

Stór sending frá Spáni – Földu kókaín í skóm og nærbuxum
Fréttir
Í gær

Höggvinn með exi á A. Hansen – Svaraði fyrir sig með hnefunum 20 árum síðar á Castello

Höggvinn með exi á A. Hansen – Svaraði fyrir sig með hnefunum 20 árum síðar á Castello
Fréttir
Í gær

Dóri DNA segist með Mosfellsbæ á heilanum – „Þarna er hugsað stórt og ég elska þegar það er hugsað stórt“

Dóri DNA segist með Mosfellsbæ á heilanum – „Þarna er hugsað stórt og ég elska þegar það er hugsað stórt“
Fréttir
Í gær

Borgaði 6.950 krónur fyrir þetta á kaffihúsi í miðborginni – „Var í áfalli“

Borgaði 6.950 krónur fyrir þetta á kaffihúsi í miðborginni – „Var í áfalli“