fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Fréttir

Sendiherra Íslands gerði Molly að heiðursborgara fyrir hönd bæjarstjóra Húsavíkur

Ritstjórn DV
Mánudaginn 1. nóvember 2021 12:15

mynd/getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Molly Sandén er nú frægasti Húsvíkingurinn, en hún fékk í gærkvöldi sæmd heiðursborgaratitli Húsavíkur. Hannes Heimisson, sendiherra Íslands í Svíþjóð, afhenti Sandén nafnbótina í þættinum Hellenius hörna á stöðinni TV4.

Molly Sandén, eins og alþjóð veit, samdi lagið Húsavík (My Hometown) fyrir kvikmyndina Eurovision Song Context: The Story of Fire Saga. Hlaut Sandén tilnefningu til óskarsverðlauna fyrir lagið, en hún tók þó ekki styttuna með sér heim það kvöldið.

Óhætt er að segja að myndin, lagið og tilnefningin hafi hin besta landkynning, og ein allar besta kynning á Húsavík sem bærinn hefur fengið. Þótti bænum því við hæfi að verðlauna Molly með áðurnefndri heiðursborgaranafnbót.

Segir í færslu Utanríkisráðuneytisins í gærkvöldi að um 1 til 1,4 milljónir Svía fylgist með ættinum á hverju sunnudagskvöldi. Meðal gesta þáttarins í gær, auk Hannesar og Molly var Stefan Löfven, sem lætur af embætti sem forsætisráðherra Svíþjóðar í þessari viku.

Myndband af afhendingunni má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Haukur afplánar 5 ára dóm og segist ranglega sakaður um tilraun til manndráps – „Af hverju er mér sleppt daginn eftir og ég labba frjáls í eitt ár?“

Haukur afplánar 5 ára dóm og segist ranglega sakaður um tilraun til manndráps – „Af hverju er mér sleppt daginn eftir og ég labba frjáls í eitt ár?“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Samfylkingin fær á baukinn: Segir að kjósendur séu hafðir að fíflum

Samfylkingin fær á baukinn: Segir að kjósendur séu hafðir að fíflum
Fréttir
Í gær

Pattaya sagður vera of subbulegur staður fyrir samkynja pör að gifta sig á

Pattaya sagður vera of subbulegur staður fyrir samkynja pör að gifta sig á
Fréttir
Í gær

Rýmingarreitirnir á Austurlandi

Rýmingarreitirnir á Austurlandi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sælukot kærir Heilbrigðiseftirlitið fyrir „hóflausa beitingu valds“ – Létu loka leikskólanum vegna músagangs

Sælukot kærir Heilbrigðiseftirlitið fyrir „hóflausa beitingu valds“ – Létu loka leikskólanum vegna músagangs
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Móðir keypti pennaveski fyrir dætur sínar á Shein – Dauðbrá þegar hún sá hvað var í því

Móðir keypti pennaveski fyrir dætur sínar á Shein – Dauðbrá þegar hún sá hvað var í því
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Perri í Grasagarðinum – „Dóttir mín var mjög hrædd“

Perri í Grasagarðinum – „Dóttir mín var mjög hrædd“