fbpx
Laugardagur 29.júní 2024
Fókus

Söngkonan Lizzo klæddi sig upp sem Baby Yoda fyrir hrekkjavökuna

Fókus
Laugardaginn 30. október 2021 22:00

Lizzo. Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Lizzo er óhrædd við að fara eigin leiðir. Hún er þekkt fyrir baráttu sína fyrir því að allir líkamar séu viðurkenndir og sönghæfileikar hennar eru óumdeildir. Þá er hún líka ansi lunkin á þverflautuna.

Um helgina brá hún sér í búning Baby Yoda úr þáttunum The Mandalorian sem voru sýndir á Disney+ en hann var þar einnig þekktur sem The Child eða Grogu.

Mandalorian þættirnir eru hluti af Stjörnustríðsheiminum, Star Wars, og gerist fyrsta þáttaröðin fimm árum eftir að Helstirninu hefur verið tortímt og Veldið í Return of the Jedi hefur fallið.

Lizzo deildi bæði myndum og myndbandi af sér í gervinu á Instagram.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Lizzo (@lizzobeeating)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Lizzo (@lizzobeeating)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Brynhildur opnar sig um erfiðleika – „Hlutirnir geta fokkast upp“

Brynhildur opnar sig um erfiðleika – „Hlutirnir geta fokkast upp“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigríður var ein af þeim sem sakaði Gunnar í Krossinum um kynferðisofbeldi – „Burtséð frá þessu öllu þykir mér vænt um hann“

Sigríður var ein af þeim sem sakaði Gunnar í Krossinum um kynferðisofbeldi – „Burtséð frá þessu öllu þykir mér vænt um hann“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Skáld og sagnfræðingur bjóða RÚV birginn fyrir sitt hvora hneisuna – „Rétt að einhver verði látin sæta ábyrgð“

Skáld og sagnfræðingur bjóða RÚV birginn fyrir sitt hvora hneisuna – „Rétt að einhver verði látin sæta ábyrgð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Leikarinn lýsir því hvað hann upplifði á meðan hann var dáinn – „Þetta er stórkostlegt“

Leikarinn lýsir því hvað hann upplifði á meðan hann var dáinn – „Þetta er stórkostlegt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Alltaf spurð hvaða ilmvatn hún notar – Kostar undir 200 krónur og þú átt það örugglega í eldhússkápnum

Alltaf spurð hvaða ilmvatn hún notar – Kostar undir 200 krónur og þú átt það örugglega í eldhússkápnum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bandarískur áhrifavaldur fékk áfall þegar hann fór í Bónus í Vestmannaeyjum – „HA?! Guð minn góður!“

Bandarískur áhrifavaldur fékk áfall þegar hann fór í Bónus í Vestmannaeyjum – „HA?! Guð minn góður!“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fiskikóngurinn forviða eftir að banki hans til 30 ára neitaði að kannast við hann – „Hvers vegna er þetta svona flókið?“

Fiskikóngurinn forviða eftir að banki hans til 30 ára neitaði að kannast við hann – „Hvers vegna er þetta svona flókið?“