fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Pressan

Nike vantar 100 milljónir skópara

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 29. október 2021 06:32

Nike vantar fleiri skó. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þig vantar nýja hlaupaskó þá er kannski ekki rétti tíminn til að vera vandlát(ur) því framleiðendur íþróttavara standa frammi fyrir miklum vöruskorti á næstunni. Bara Nike vantar 100 milljónir skópara til að anna eftirspurn.

Samkvæmt umfjöllun Børsen þá er ástæðan fyrir þessu að verksmiðjum hefur verið lokað, framleiðslukostnaður hefur hækkað og skortur er á hráefni.

Allt hefur þetta þau áhrif að ekki er hægt að framleiða allar þær vörur sem íþróttavöruframleiðendurnir vilja framleiða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Bandaríkjamenn loka sendiráði sínu í Úkraínu vegna gruns um yfirvofandi árás

Bandaríkjamenn loka sendiráði sínu í Úkraínu vegna gruns um yfirvofandi árás
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta hafa verið hrikalega löng tíu ár“

„Þetta hafa verið hrikalega löng tíu ár“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Deilur í innsta hring Trump – „Hann þarf að hafa sig hægan. Það er bara pláss fyrir einn forseta“

Deilur í innsta hring Trump – „Hann þarf að hafa sig hægan. Það er bara pláss fyrir einn forseta“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rússar hóta að svara með kjarnorkuvopnum

Rússar hóta að svara með kjarnorkuvopnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

David Attenborough miður sín þegar hann frétti að gervigreindin stal röddinni hans

David Attenborough miður sín þegar hann frétti að gervigreindin stal röddinni hans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórfurðulegt tryggingasvindl – Sjáðu myndbandið

Stórfurðulegt tryggingasvindl – Sjáðu myndbandið