fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Dæmd í tíu ára fangelsi fyrir að láta 5 ára stúlku deyja úr þorsta

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 26. október 2021 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýskur dómstóll dæmdi í gær Jennifer Wenisch, 30 ára, í 10 ára fangelsi fyrir glæpi gegn mannkyninu. Hún gekk til liðs við Íslamska ríkið í Írak. Þar lét hún fimm ára stúlku af ættum Jasída  deyja úr þorsta.

Dómstólinn fann hana seka um að hafa verið félagi í hryðjuverkasamtökum og hlutdeild í morði og glæpi gegn mannkyninu.

Jennifer og eiginmaður hennar, sem var liðsmaður Íslamska ríkisins, fengu sér konu og barn af ættum Jasída og héldu sem þræla á heimili sínu í Mósúl árið 2015 þegar Íslamska ríkið var með borgina á sínu valdi.

„Eftir að stúlkan veiktist og vætti dýnuna sína hlekkjuðu hin ákærða og eiginmaður hennar hana úti í sólinni þar sem barnið leið hræðilegan dauðdaga í miklum hita,“ segir í ákæruskjalinu.

Taha al-Jumailly, eiginmaður Jennifer, hefur einnig verið ákærður fyrir margvísleg afbrot í Írak en önnur réttarhöld fara fram yfir honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga