fbpx
Fimmtudagur 10.apríl 2025
Pressan

Högl á stærð við greipaldin féllu í Ástralíu

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 22. október 2021 04:30

Þetta eru ansi stór högl. Mynd:Instagram@samyj_412

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þriðjudaginn í vikunni féllu högl á stærð við greipaldin í bænum Yalboroo sem er í Queensland. Ástralska veðurstofan segir að svona stór högl hafi aldrei fallið þar í landi síðan skráningar hófust.

„Við erum að tala um högl á stærð við greipaldin,“ hefur ABC News eftir Dean Narramore, veðurfræðingi.

Óveður, sem er flokkað sem „hættulegt þrumuveður“ skall á Yalboroo á þriðjudaginn og þá féllu þessi risastóru högl. Mörg þeirra mældust 12 til 14 sentimetrar í þvermál og það stærsta mældist vera 16 sentimetrar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elín Metta komin heim
Pressan
Í gær

Trúðslæti Trump – Skiptir um skoðun og tilkynnir 90 daga pásu á refsitollunum

Trúðslæti Trump – Skiptir um skoðun og tilkynnir 90 daga pásu á refsitollunum
Pressan
Í gær

Kínverjar gera grín að Bandaríkjamönnum – Sjáðu myndbandið

Kínverjar gera grín að Bandaríkjamönnum – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Útskýrir fáránlega en sanna forsögu tollastefnu Trump

Útskýrir fáránlega en sanna forsögu tollastefnu Trump
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ráðgáta eftir að fimm hjúkrunarfræðingar á sömu hæð greindust með heilaæxli

Ráðgáta eftir að fimm hjúkrunarfræðingar á sömu hæð greindust með heilaæxli
Pressan
Fyrir 3 dögum

Börnin sem voru alin upp af dýrum – Úlfabörnin – Apabarnið – Kjúklingastrákurinn

Börnin sem voru alin upp af dýrum – Úlfabörnin – Apabarnið – Kjúklingastrákurinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ótrúlegar staðreyndir um hunda

Ótrúlegar staðreyndir um hunda