fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025
FókusKynning

Bylgja Guðjónsdóttir hóf að hreyfa sig almennilega fyrir fjórum vikum

Aníta Estíva Harðardóttir
Laugardaginn 24. mars 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bylgja Guðjónsdóttir hafði ekki hreyft sig að ráði í tæp þrjú ár vegna taugaáfalls sem hún fékk. Í kjölfar taugaáfallsins varð hún mikið andlega veik og tók að þyngjast verulega. Það sem bætti ekki úr skák fyrir Bylgju var að vegna greiningar hennar á kvíða og þunglyndi á hún það til að fá svokallað vægt „body dysmorphia“ sem er brengluð sýn manneskju á líkama sinn eða hluta af honum.

„Ég hafði enga stjórn á lífi mínu á þessum tíma og vegna hreyfingarleysis hrönnuðust á mig kílóin. Ég hef aldrei nokkurn tímann verið jafn þung og ég var á þessum tíma eða allt þar til ég tók þessa U-beygju.“

Í dag stundar Bylgja crossfit þrisvar sinnum í viku, fer í ræktina þrisvar sinnum í viku og hjólar 10–20 kílómetra þrisvar í viku.

„Það ótrúlega við þetta allt saman er að ég byrjaði allt í einu að funkera, andleg heilsa mín hefur ekki verið jafn stöðug í að verða tvö ár og ég trúi varla muninum á mér. Ekki misskilja mig, ég á mína slæmu daga en ég er allt í einu byrjuð að höndla þá mun betur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
06.06.2024

Frumsýning – Nýr Škoda Kodiaq

Frumsýning – Nýr Škoda Kodiaq
Kynning
14.05.2024

Vodafone gerir tímamótasamning um internettengingar í bíla

Vodafone gerir tímamótasamning um internettengingar í bíla
Kynning
29.03.2024

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“
Kynning
27.03.2024

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 
Kynning
23.01.2024

Tífalt meira magn af „bótoxi jurtaríkisins“ í nýju serumi frá Nivea

Tífalt meira magn af „bótoxi jurtaríkisins“ í nýju serumi frá Nivea
Kynning
28.12.2023

Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 243.500kr

Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 243.500kr