fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fréttir

Skarphéðinn dagskrárstjóri RUV viðurkennir loksins að Fanney Birna sé hætt

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 19. október 2021 13:43

Fanney Birna Jónsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fanney Birna Jónsdóttir sem stjórnað hefur Silfrinu á RUV um nokkurt skeið ásamt Agli Helgasyni er nú hætt, og er það samkvæmt heimildum DV, lokasvar.

Þann 24. september birtust fréttir á mbl.is um að Fanney Birna væri hætt í Silfrinu vegna deilna um kjör Fanneyjar og ráðningarfyrirkomulag. Sama dag sagði Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri RUV í fréttum að Fanney væri bara alls ekkert hætt. Fékkst enginn botn í það mál, fyrr en nú.

Þó lá fyrir að Fanney yrði ekki með Silfrið en Egill Helgason hefur stjórnað því eins síns liðs undanfarnar helgar. Deildar meiningar voru hins vegar um hvort Fanney væri hætt á RUV eða ekki.

Vísir greindi fyrst frá lokasvari Skarphéðins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan uggandi yfir óhugnanlegum tálbeituaðgerðum hóps íslenskra ungmenna – Ganga hrottalega í skrokk á meintum barnaníðingum

Lögreglan uggandi yfir óhugnanlegum tálbeituaðgerðum hóps íslenskra ungmenna – Ganga hrottalega í skrokk á meintum barnaníðingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Öfgar heyra sögunni til – Erfiðleikar, gleði, sigrar og stundum sorg

Öfgar heyra sögunni til – Erfiðleikar, gleði, sigrar og stundum sorg
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Pirringur“ í garð Pútíns meðal herforingja og elítunnar

„Pirringur“ í garð Pútíns meðal herforingja og elítunnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tvö bandarísk börn, 8 og 9 ára, fundust á Íslandi – Saknað síðan í október

Tvö bandarísk börn, 8 og 9 ára, fundust á Íslandi – Saknað síðan í október