fbpx
Fimmtudagur 19.desember 2024
433Sport

Albert í liði vikunnar í Hollandi

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 18. október 2021 09:16

Albert Guðmundsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frábær frammistaða Alberts Guðmundssonar með AZ Alkmaar um helgina í hollensku úrvalsdeildinni, skilar honum í lið vikunnar.

Albert Guðmundsson og félagar hans í AZ Alkmaar rúlluðu yfir Utrecht í efstu deild Hollands í gær. Albert gaf eina frábæra stoðsendingu í sigrinum og skoraði eitt mark í leiðinni undir lok leiks.

AZ er í níunda sæti hollensku úrvalsdeildarinnar með 12 stig eftir átta leiki.

Stoðsendingu og mark Alberts má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjaði óvænt í gær – Greint frá því strax eftir leik að hann sé á förum

Byrjaði óvænt í gær – Greint frá því strax eftir leik að hann sé á förum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Frændi Jóns og Viðars blandar sér í stóra FH-málið – Hjólar í verðandi bæjarstjóra og segir ákveðna aðila hafa horn í síðu bræðranna

Frændi Jóns og Viðars blandar sér í stóra FH-málið – Hjólar í verðandi bæjarstjóra og segir ákveðna aðila hafa horn í síðu bræðranna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fram minnist Ásgríms sem féll frá langt um aldur fram – „Ási var einstakur gleðigjafi“

Fram minnist Ásgríms sem féll frá langt um aldur fram – „Ási var einstakur gleðigjafi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu hvernig hann brást við spurningu blaðamanns í dag – „Ég hef ekki áhuga og mér er alveg sama“

Sjáðu hvernig hann brást við spurningu blaðamanns í dag – „Ég hef ekki áhuga og mér er alveg sama“
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um ummæli Rashford í gær – „Við höfum hana hér“

Amorim tjáir sig um ummæli Rashford í gær – „Við höfum hana hér“
433Sport
Í gær

Áhugi frá Manchester, Liverpool og London

Áhugi frá Manchester, Liverpool og London