fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
433Sport

Albert í liði vikunnar í Hollandi

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 18. október 2021 09:16

Albert Guðmundsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frábær frammistaða Alberts Guðmundssonar með AZ Alkmaar um helgina í hollensku úrvalsdeildinni, skilar honum í lið vikunnar.

Albert Guðmundsson og félagar hans í AZ Alkmaar rúlluðu yfir Utrecht í efstu deild Hollands í gær. Albert gaf eina frábæra stoðsendingu í sigrinum og skoraði eitt mark í leiðinni undir lok leiks.

AZ er í níunda sæti hollensku úrvalsdeildarinnar með 12 stig eftir átta leiki.

Stoðsendingu og mark Alberts má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Bara bestu vinir ef þau stunda ekki kynlíf á hverjum degi – ,,Annars væri ég áhyggjufull“

Bara bestu vinir ef þau stunda ekki kynlíf á hverjum degi – ,,Annars væri ég áhyggjufull“
433Sport
Í gær

Margir reiðir eftir það sem Ancelotti sagði við Arteta

Margir reiðir eftir það sem Ancelotti sagði við Arteta