fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
Pressan

Tæplega fjórðungur jarðarbúa býr í borgum þar sem hitinn getur reynst banvænn

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 10. október 2021 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steypa og malbik og lítill gróður valda því að hitinn í þéttbýlum borgum og bæjum verður hærri en ella. Frá því á níunda áratug síðustu aldar hefur tilvikum þar sem fólk er í hættu vegna banvæns hita í borgum fjölgað mikið og nú býr um fjórðungur jarðarbúa við aðstæður þar sem slíkir hitar geta orðið.

Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að vísindamenn vari við þessari þróun sem er afleiðing af hækkandi hitastigi og fjölgunar íbúa í borgum og bæjum. Þeir segja að þetta geti orðið fólki að bana.

Á síðustu áratugum hafa mörg hundruð milljónir manna flutt úr dreifbýli í þéttbýli og nú býr rúmlega helmingur mannkyns í borgum. Þar er mikið af steypu og malbiki sem binda hita og hækka hann. Þess utan er yfirleitt lítið um gróður og því verður hitinn yfirleitt hærri en í dreifbýli.

Í rannsókninni var kafað ofan í innrauður gervihnattarmyndir og gögn yfir hámarkshita og raka í rúmlega 13.000 borgum á árunum 1983 til 2016 til að leggja mat á hversu margir upplifðu daga þar sem hitinn fór yfir 30 gráður og var þá búið að taka rakastig með í reikninginn.

Niðurstöðurnar eru frá 1983 til 2016 hafi þeim sem búa við slíkar aðstæður fjölgað mikið en fjöldinn hafði þrefaldast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Sat látin við skrifborðið sitt í nokkra daga og enginn tók eftir því

Sat látin við skrifborðið sitt í nokkra daga og enginn tók eftir því
Pressan
Í gær

Fyrrum forstjóri Netflix hvetur fólk til að vinna ekki svona mikið

Fyrrum forstjóri Netflix hvetur fólk til að vinna ekki svona mikið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lík hans fannst í helli árið 1977 – Nú er loksins búið að bera kennsl á hann

Lík hans fannst í helli árið 1977 – Nú er loksins búið að bera kennsl á hann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ellilífeyrisþegi lét innbrotsþjófinn finna hvar Davíð keypti ölið

Ellilífeyrisþegi lét innbrotsþjófinn finna hvar Davíð keypti ölið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Deadpool-morðinginn dæmdur til dauða: „Ég hef aldrei séð neinn jafn illan og hann“

Deadpool-morðinginn dæmdur til dauða: „Ég hef aldrei séð neinn jafn illan og hann“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fara fram á dauðadóm yfir þremur Bandaríkjamönnum

Fara fram á dauðadóm yfir þremur Bandaríkjamönnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Meiri líkur á bílveiki þegar ekið er í rafbíl

Meiri líkur á bílveiki þegar ekið er í rafbíl
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún vinnur við að fjarlægja skapahár en eitt neitar hún að gera

Hún vinnur við að fjarlægja skapahár en eitt neitar hún að gera