fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
Fréttir

Fjórir sækjast eftir embætti formanns Kennarasambands Íslands

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 5. október 2021 10:50

Kennarahúsið að Laufásvegi 81

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú liggur fyrir að fjórir einstaklingar gefa kost á sér til þess að gegna embætti formanns Kennarasambands Íslands en framboðsfrestur rann út á miðnætti.

Frambjóðendur eru í stafrófsröð

  • Anna María Gunnarsdóttir, varaformaður Kennarasambands Íslands
  • Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, kennari í Borgarholtsskóla
  • Heimir Eyvindsson, dönskukennari og deildarstjóri í Grunnskólanum í Hveragerði
  • Magnús Þór Jónsson, skólastjóri í Seljaskóla.

Félagsmenn Kennarasambandsins munu greiða atkvæði í rafrænni kosningu dagana 2. til 8. nóvember næstkomandi.

Núverandi formaður KÍ, Ragnar Þór Pétursson, sendi frá sér pistil í byrjun september þar sem hann greindi frá því hann hyggðist ekki sækjast eftir endurkjöri. Hann mun þó gegna embættinu fram í apríl á næsta ári þar sem formannsskipti fara fram á VIII. þingi KÍ.

Félagsmenn KÍ greiða atkvæði í rafrænni kosningu dagana 2. til 8. nóvember næstkomandi.

Formannsskipti fara fram á VIII þingi KÍ sem haldið verður í apríl á næsta ári.

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Kynferðisbrotamaður framseldur frá Íslandi – Dæmdur fyrir brot gegn barnungri stúlku í heimalandinu

Kynferðisbrotamaður framseldur frá Íslandi – Dæmdur fyrir brot gegn barnungri stúlku í heimalandinu
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Guðni rifjar upp samtal: „Við hlustuðum ekki frekar en fyrri daginn“ – Segir lýsingar Úlfars vera sláandi

Guðni rifjar upp samtal: „Við hlustuðum ekki frekar en fyrri daginn“ – Segir lýsingar Úlfars vera sláandi
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Musk er í miklum mótvindi

Musk er í miklum mótvindi
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Rússar segjast vera að hjálpa særðum hermönnum sínum – En tilgangurinn er skelfilegur

Rússar segjast vera að hjálpa særðum hermönnum sínum – En tilgangurinn er skelfilegur
Fréttir
Í gær

Verslingar verulega ósáttir við Guðmund Inga – „Við teljum þá hugsun bæði hættulega og ósanngjarna“

Verslingar verulega ósáttir við Guðmund Inga – „Við teljum þá hugsun bæði hættulega og ósanngjarna“
Fréttir
Í gær

Alfa brýnir okkur til að tilkynna til barnaverndar ef okkur grunar að barn verði fyrir ofbeldi

Alfa brýnir okkur til að tilkynna til barnaverndar ef okkur grunar að barn verði fyrir ofbeldi