fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Gréta Karen fékk innblástur frá Megan Fox og heimsfræga kjólnum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 4. október 2021 20:30

Gréta Karen söngkona fékk innblástur frá Megan Fox.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söng- og leikkonan Gréta Karen Grétarsdóttir sló rækilega í gegn í svörtum blúndukjól á Instagram fyrr í vikunni.

Gréta fékk innblástur frá leikkonunni Megan Fox við kaup á kjólnum. En kjóll sem Fox klæddist  á MTV-verðlaunahátíðinni í september vakti heimsathygli og var víða fjallað um hann í fjölmiðlum.

Sjá einnig: Tískan á MTV-verðlaunahátíðinni – Megan Fox gerði allt vitlaust í gegnsæjum kjól

„Megan Fox lét mig gera þetta,“ skrifar Gréta og birtir tvær myndir af sér í kjólnum á Instagram.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by G R É T A (@gretakg)

Rétt eins og Megan Fox gerði þá sló Gréta í gegn í kjólnum. Fimm hundrað manns hafa líkað við færsluna og fjöldi fólks skrifað við hana.

Í samtali við DV segist Gréta hafa keypt kjólinn á vefsíðunni Dollskill.com.

Gréta Karen gaf út smáskífuna Betra svona í fyrra sem er hægt að nálgast á Spotify. Þú getur einnig fylgst með Grétu Karen á Instagram.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram
Fókus
Í gær

Selena Gomez trúlofuð

Selena Gomez trúlofuð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“