fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Pressan

Uppgötvuðu tvær áður óþekktar tegundir risaeðla

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 30. september 2021 19:15

Þetta þykir ákaflega merkur fundur. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn hafa uppgötvað tvær áður óþekktar tegundir risaeðla. Þær hafa fengið nöfnin Ceratosuchops og Riparovenator. Þær lifðu á ensku eyjunni Isle of Wight fyrir um 127 milljónum ára síðan.

Báðar tegundirnar voru kjötætur og um níu metrar á lengd. Þær vógu 1 til 2 tonn. Báðar voru af ætt Spinosaur en sú ætt er þekkt fyrir langar og litlar höfuðkúpur og sterkar hendur og klær.

Vísindamenn telja að tegundirnar hafi búið við ströndina og hafi lifað af fiski, skjaldbökum og álíka lífverum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Bandaríkjamenn loka sendiráði sínu í Úkraínu vegna gruns um yfirvofandi árás

Bandaríkjamenn loka sendiráði sínu í Úkraínu vegna gruns um yfirvofandi árás
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta hafa verið hrikalega löng tíu ár“

„Þetta hafa verið hrikalega löng tíu ár“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Deilur í innsta hring Trump – „Hann þarf að hafa sig hægan. Það er bara pláss fyrir einn forseta“

Deilur í innsta hring Trump – „Hann þarf að hafa sig hægan. Það er bara pláss fyrir einn forseta“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rússar hóta að svara með kjarnorkuvopnum

Rússar hóta að svara með kjarnorkuvopnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

David Attenborough miður sín þegar hann frétti að gervigreindin stal röddinni hans

David Attenborough miður sín þegar hann frétti að gervigreindin stal röddinni hans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórfurðulegt tryggingasvindl – Sjáðu myndbandið

Stórfurðulegt tryggingasvindl – Sjáðu myndbandið