fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433Sport

Lingard kennir Ronaldo að gera JLingz fagnið

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 30. september 2021 07:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard var myndaður á æfingu þar sem hann var að kenna stórstjörnunni Cristiano Ronaldo fagnið sitt og hefur það vakið mikla lukku á samfélagsmiðlum.

Cristiano Ronaldo gekk til liðs við Manchester United undir lok sumars eins og frægt er orðið. Ronaldo þróaði sitt eigið fagn þegar hann lék með Real Madrid og þegar hann skorar hoppar hann og öskrar SIUUU með stuðningsmönnum sínum.

Jesse Lingard fagnar sínum mörkum með því að mynda upphafsstafi sína með fingrunum og reyndi hann að kenna Ronaldo þetta fagn á æfingu og samkvæmt Twitter síðu Lingard tókst það að lokum. Myndinni hefur verið deilt nokkuð oft á samfélagsmiðlinum Twitter og virðast menn hafa gaman að.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur svekktur með stöðuna – Telur að úrslitin hefðu mögulega þróast í aðra átt ef Laugardalsvöllur væri í lagi

Þorvaldur svekktur með stöðuna – Telur að úrslitin hefðu mögulega þróast í aðra átt ef Laugardalsvöllur væri í lagi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ríkharð reiður eftir laugardagskvöldið og gefst upp – „Ég hata þetta lið, þetta er ótrúlegt“

Ríkharð reiður eftir laugardagskvöldið og gefst upp – „Ég hata þetta lið, þetta er ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýliðarnir ræða við Onana

Nýliðarnir ræða við Onana
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Létu Óla Val heyra það í kjölfar afar umdeilds atviks í gær

Sjáðu myndbandið: Létu Óla Val heyra það í kjölfar afar umdeilds atviks í gær
433Sport
Í gær

Myndi frekar mæta Rice og Rodri en leikmanni Chelsea

Myndi frekar mæta Rice og Rodri en leikmanni Chelsea
433Sport
Í gær

Arsenal sagt undirbúa stórt tilboð í leikmann Barcelona

Arsenal sagt undirbúa stórt tilboð í leikmann Barcelona