fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
Fréttir

„Hvaða rugl er þetta?“: Felix hjólar í Blóðbankann – „Lyktar illilega af hómófóbíu“

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 21. september 2021 18:00

Felix Bergsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær fjallaði DV um umsögn Blóðbankans við tillögum heilbrigðisráðherra um breytingar á reglugerð sem myndi verða til þess að samkynhneigðum karlmönnum yrði heimilt að verða blóðgjafar.

Sjá einnig: Blóðbankinn mótmælir og segir ótímabært að heimila blóðgjöf samkynhneigðra karlmanna eins og nú er lagt til

Blóðbankinn er ekki hlynntur breytingunni og sagði hana illa ígrundaða. Í staðinn vill bankinn fara í áfangamiðaðar aðgerðir, og innleiða breytingarnar hægt.

„Hverjir stjórna eiginlega málum þarna í Blóðbankanum?“ spyr fjölmiðlamaðurinn Felix Bergsson á Twitter í dag, en ekki eru allir sáttir með þessa umsögn Blóðbankans. Þar á meðal er Felix sem fer hörðum orðum um Blóðbankann.

Hann segir að baráttan gegn blóðgjöfum samkynhneigðra karlmanna lykti af miklum fordómum og furðar sig á henni.

„Þessi barátta gegn blóðgjöfum homma er með miklum ólíkindum og lyktar illilega af hómófóbíu.“ segir Felix og spyr: „Halda menn í alvöru að hommar myndu frekar en streitarar ljúga til um áhættusamt kynlíf? Hvaða rugl er þetta?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Kynferðisbrotamaður framseldur frá Íslandi – Dæmdur fyrir brot gegn barnungri stúlku í heimalandinu

Kynferðisbrotamaður framseldur frá Íslandi – Dæmdur fyrir brot gegn barnungri stúlku í heimalandinu
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Guðni rifjar upp samtal: „Við hlustuðum ekki frekar en fyrri daginn“ – Segir lýsingar Úlfars vera sláandi

Guðni rifjar upp samtal: „Við hlustuðum ekki frekar en fyrri daginn“ – Segir lýsingar Úlfars vera sláandi
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Musk er í miklum mótvindi

Musk er í miklum mótvindi
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Rússar segjast vera að hjálpa særðum hermönnum sínum – En tilgangurinn er skelfilegur

Rússar segjast vera að hjálpa særðum hermönnum sínum – En tilgangurinn er skelfilegur
Fréttir
Í gær

Verslingar verulega ósáttir við Guðmund Inga – „Við teljum þá hugsun bæði hættulega og ósanngjarna“

Verslingar verulega ósáttir við Guðmund Inga – „Við teljum þá hugsun bæði hættulega og ósanngjarna“
Fréttir
Í gær

Alfa brýnir okkur til að tilkynna til barnaverndar ef okkur grunar að barn verði fyrir ofbeldi

Alfa brýnir okkur til að tilkynna til barnaverndar ef okkur grunar að barn verði fyrir ofbeldi