Vikan á Instagram er fastur liður á DV.is á mánudagsmorgnum þar sem við skoðum hvaða myndir slógu í gegn á Instagram síðustu daga.
Þetta er fólkið sem við erum að fylgja, ef þú ert með ábendingu um áhugaverða einstaklinga/síður að fylgja sendu okkur póst á fokus@dv.is.
Bríet og vinkonur í eins handklæðum:
Lára Clausen var hér og þar:
Línu Birgittu finnst skemmtilegast að fara skyndilega til útlanda:
Augnablik í lífi Sunnevu Einars:
Svala Björgvins er náttfugl:
Hanna Rún og systir hennar í spegli:
Jóhanna Helga birti eina nærmynd:
Bryndís Líf rifjar upp kærkomnar sumarminningar:
Fanney Dóra er stressuð en vel klædd:
Sumarið er ekki búið hjá Magneu:
Kristín Péturs er mennsk og fær marbletti:
Donna Cruz er rétt að byrja, hverju fylgir þó ekki sögunni:
Saga B sendir fingurkoss:
Guðrún Veiga fann ekkert fyndið til að skrifa:
Arna fór að gráta:
Erna og útsýnið:
Dóra Júlía tók sunnudagsteygjurnar á pallinum:
Unnur Eggerts með gleðifregnir:
Kristín Björgvins borðar grænmeti:
Thelma Guðmunds átti óformlegan fimmtudag:
Guðrún Sörtveit mætti í lokahóf í glæsilegum kjól:
Glowie skemmti sér vel að skrifa þetta lag:
Svona eyðir Björgvin Karl kvöldunum sínum:
Elísabet Gunnars tók morgunvaktina:
Speglamyndir Bubba eru toppurinn á tilveru Instagram:
Eva Ruza hljóp á eftir mömmu sinni:
Stefán John Turner átti augnablik í rigningunni:
Áslaug Arna komin langleiðis með Candy Crush:
Ásdís Rán sýnir hvernig á að gera þetta, ultimate IceQueen pose:
Katrín Tanja elskar íslenska haustið:
Andrea Röfn töff í bókahillu:
Birgitta Haukdal verður bráðum með alvöru tónleika:
Birtu fannst hún eitthvað barnaleg í framan:
Patrekur Jaime lifði fyrir Vestmannaeyjar um helgina:
Kamilla Ívars var á bíl:
Brynhildur, sjórinn og hvað sem er eiginlega þarna í sjónum. Er þetta manneskja? Einhver hlutur??
Christel Ýr með krullur:
Annie Mist átti afmæli:
Mánuður síðan Sara Sigmunds gaf út íþróttavörulínu:
Daði beið eftir barni:
Hugrún er að fara að gera eitthvað 29. september:
Ása Steinars tekur september opnum örmum:
Katrín Edda hvetur fólk til að setjast niður og skrifa hvað það er þakklátt fyrir:
Alexandra og besta vinkona hennar:
Sif Saga hlustar á talhólfið:
Hildur Sif og sálufélaginn:
Eva Laufey gefur út sína fjórðu bók:
Pattra í Þjóðleikhúsinu:
Gummi Kíró gekk framhjá töff bíl:
Helgi Ómars átti góðan dag:
Dagbjört Rúriks skilur ekkert í gráðuleysi vinkonu sinnar:
Lilja Gísla fallega förðuð:
Fyrir hvaða stjórnmálaflokk er Binni Glee að hringja:
Siggi Gunnars skemmtir sér á Möltu:
Kara Kristel leggur sitt af mörkum og gefur mannkyninu síðustu myndina:
Mamma hans Nökkva átti afmæli:
Ína María var í svona stuði:
Sandra tók æfingu við sundlaugarbakkann:
Tara Sif spyr stóru spurninganna:
Edda Lovísa og Ósk unnu saman:
Auður Gísla birti þessa mynd: