fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Pressan

Þúsundir fluttar frá heimilum sínum á La Palma

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 20. september 2021 06:24

Mynd úr safni. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti 5.000 manns hafa verið fluttir frá heimilum sínum á La Palma, einni Kanaríeyja, eftir að eldfjallið Cumbre Vieja byrjaði að gjósa í gær. Spænsk yfirvöld skýrðu frá brottflutningnum seint í gærkvöldi.

Yfirvöld telja að eldgosið geti orðið til þess að flytja þurfi allt að 10.000 manns frá heimilum sínum.

Mikið hraun kemur nú frá eldfjallinu og mikill hraunstraumur er frá því. Einn hraunstraumurinn er mörg hundruð metra langur og að minnsta kosti 10 metra breiður að sögn spænskra fjölmiðla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Bandaríkjamenn loka sendiráði sínu í Úkraínu vegna gruns um yfirvofandi árás

Bandaríkjamenn loka sendiráði sínu í Úkraínu vegna gruns um yfirvofandi árás
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta hafa verið hrikalega löng tíu ár“

„Þetta hafa verið hrikalega löng tíu ár“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Deilur í innsta hring Trump – „Hann þarf að hafa sig hægan. Það er bara pláss fyrir einn forseta“

Deilur í innsta hring Trump – „Hann þarf að hafa sig hægan. Það er bara pláss fyrir einn forseta“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rússar hóta að svara með kjarnorkuvopnum

Rússar hóta að svara með kjarnorkuvopnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

David Attenborough miður sín þegar hann frétti að gervigreindin stal röddinni hans

David Attenborough miður sín þegar hann frétti að gervigreindin stal röddinni hans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórfurðulegt tryggingasvindl – Sjáðu myndbandið

Stórfurðulegt tryggingasvindl – Sjáðu myndbandið