fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
Pressan

Tveir menn ákærðir fyrir morðið á norðurírsku fréttakonunni Lyra McKee

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 17. september 2021 05:55

Lyra McKee. Mynd:LinkedIn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir menn, 21 og 33 ára, hafa verið ákærðir fyrir morðið á norðurírsku fréttakonunni Lyra McKee sem var skotin til bana í Derry 2019 þegar hún var að fylgjast með óeirðum þar.

McKee, sem var 29 ára, var einn fremsti ungi blaðamaður Norður-Írlands og hafði vakið mikla athygli fyrir skrif sín.

Lögreglan á Norður-Írlandi segir að mennirnir hafi einnig verið ákærðir fyrir vörslu skotvopna og skotfæra sem hafi verið ætlað til að ógna lífi fólks, til að nota í óeirðum og fyrir vörslu bensínsprengna, notkun þeirra og íkveikju. Sá 33 ára er einnig ákærður fyrir rán.

Þriðji maðurinn, 20 ára, hefur verið ákærður fyrir óeirðir, vörslu bensínsprengna og fyrir notkun þeirra.

Þeir munu mæta fyrir dómara í dag í gegnum fjarfundabúnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Ætlar þú að fá þér hvolp? Þetta þarftu þá að hafa klárt

Ætlar þú að fá þér hvolp? Þetta þarftu þá að hafa klárt
Pressan
Í gær

Þessi störf auka hármissi

Þessi störf auka hármissi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Flugfarþegar hvattir til að kaupa ekki ferðatöskur í þessum litum

Flugfarþegar hvattir til að kaupa ekki ferðatöskur í þessum litum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fór inn á kvennaklósett og var handtekin

Fór inn á kvennaklósett og var handtekin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Borgarstjóri segir af sér eftir skelfileg mistök – Sendi vafasamt myndband á ranga manneskju

Borgarstjóri segir af sér eftir skelfileg mistök – Sendi vafasamt myndband á ranga manneskju
Pressan
Fyrir 3 dögum

Myrti meðleigjanda sinn og hlutaði líkið í sundur – Dreifði síðan líkamshlutunum um Manchester

Myrti meðleigjanda sinn og hlutaði líkið í sundur – Dreifði síðan líkamshlutunum um Manchester